Úrval - 01.12.1955, Síða 69

Úrval - 01.12.1955, Síða 69
Maurarnir deyja ekJki ráðalausir þegar matur er annarsvegar. Merkilegt hátterni maura. Grein úr „Science Digest“, eftir O. A. Battista, Sc.D. A/íAURAR hafa leikið á mig oftar en einu sinni. Eink- um er mér í fersku minni þegar skordýrafræðingur kom í heim- sókn til okkar í sumarbústaðinn um eina helgi í fyrrasumar. Ég gortaði af því, að ég gæti geymt mat í opnu íláti í heila viku án þess að húsmaurar kæmust í hann. Á sunnudagskvöldið áður en við yfirgáfum sumarbústaðinn setti ég stóran tréstamp á mitt eldhúsgólfið, hálffyllti hann af vatni og setti háan trékoll á fjórum fótum í miðjan stamp- inn. Á kollinn setti ég skál með þrem eða f jórum súkkulaðimol- um. Svo dýfði ég pensli í lím- kvoðu, sem ekki harðnaði, og dró með honum breiðan hring í kringum stampinn. Ég virti ánægður fyrir mér handarverk mitt, sannfærður um að ég mundi koma að súkkulaðinu ó- snertu um næstu helgi. Þegar við skordýrafræðingur- inn komum inn í sumarbústað- inn sex dögum síðar, var urmull af maurum að gæða sér á súkku. laðinu! Aðferð mauranna hafði verið þessi: einföld röð af maurum hafði gengið út í límið. Þeir festust að sjálfsögðu og fórn- uðu sér þannig fyrir heildina með því að mynda brú yfir lím- ið. Maurum er meinilla við vatn, en svo freistandi hefur sælgætið verið, að þeir létu það ekki aftra sér. Þeir höfðu byggt brú yfii vatnið. Höfðu þeir safnað ör- smáum tréflísum og stráum og límt saman með munnvatni sínu þangað til brúin náði að einum stólfætinum. Var látlaus straum- ur af maurum eftir þessari brú. En auk þess höfðu nokkrir maurar fundið upp snjallræði, sem mjög sjaldgæft er að maur- um hugkvæmist. Við tókum efi- ir að nokkrir maurar skriðu eftir loftinu og þegar þeir vom beint uppi yfir skálinni með- súkkulaðinu, létu þeir sig detta ofan á félaga sína. Eftir þennan ósigur minn hef ég lagt mig eftir að kynnast sið- um og háttum mauranna og orð- ið margs skemmtilegs vísari við þær athuganir. Á sólsskinsdög- um hef ég fylgzt með þeim tím- um saman. Ekki er að undra þó að þeir geri mikið illt af sér, því að þeir eru allra kvikinda iðnastir við hvað sem þeir fást..
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.