Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 75

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 75
MlNUS - - NÝTT MEGRUNARLYF 71 megrunarlyf, heldur hjálpar- tæki, sem auðveldar sjúklingn- um að takmarka við sig mat- inn.“ Megrunarlyf, sem hingað til hafa verið notuð, má flokka í þrjá flokka eftir áhrifum sínum. I fyrsta lagi eru það skjaldkirtil- efni — vakar — sem eiga að auka brunann í líkamanum. Sé jafnframt neyzlu þeirra fylgt ströngum mataræðisreglum, megrast sjúklingurinn ört — en slíkri megrun fylgja hættur. Ef skjaldkirtilvakar eru gefnir lengi, geta þeir valdið sykursýki. Þeir geta einnig haft skaðleg áhrif á nýrun. Auk þess getur eðlileg vakamyndun í skjaldkirtlinum minnkað svo mikið, að sjúklingurinn verði alla ævi að fá vakana sem lyf. I öðru lagi fást í lyf jabúðum megrunarlyf með anfetamíni í, sem deyfir matarlystina. Þessi lyf eru enganveginn skaðlaus. Anfetamín er eiturlyf, sem hef- ur skaðleg áhrif á hjarta og taugakerfi. Auk þess er árang- ur þessara megrunarlyfja vafa- samur og hjá sumum enginn. Loks hafa á síðari árum kom- ið fram ýms efni, sem deyfa mjög sultartilfinninguna. Þau eru gerð meðal annars úr beðmi (cellulose)-samböndum, sem eru uppleysanleg í vatni, kolvetnum og algínsýrusamböndum. Efni þessi bólgna í maganum, sem er æskilegt, en þau hafa jafn- framt þann ókost, að þau halda rúmtaki sínu og þéttleika alla leið gegnum þarmana. Af þeim sökum hafa þau stundmn vald- ið sjúklingum óþægindum, og árangurinn þá ekki orðið sem skyldi. Mínus virðist aftur á móti uppfylla þau skilyrði, sem gera verður til ,,kviðfylliefnis“ handa megrunarsjúklingum. Það bólgn. ar í maganum og svæfir þannig sultartilfinninguna, en verður aftur að vökva strax og það kemur í þarmana. Það er skað- laust og hefur engin aukaáhrif. En vegna efniseiginleika sinna hefur það reynzt hafa lítið eitt „mýkjandi'1 áhrif á hægðir. LAUSN A VANDANUM. Tvær konur í járnbrautarvagni þráttuðu um það hvort glugg- inn skyldi hafður opinn eða lokaður og loks var kallað á lestarþjóninn. ,,Ef glugginn verður opnaður," sagði önnur, „þá fæ ég lungabólgu og dey sennilega." ,,Ef glugginn verður ekki opnaður," sagði hin, „þá kafna ég áreiðanlega." Konurnar mændu heiftaraugum hvor á aðra og lestarþjónninn vissi ekki hvað hann átti að gera. Þá gall við karlmaður, sem sat í vagninum: „Það er ósköp einföld lausn á þessu, iestarþjónn. Þér skuluð fyrst opna gluggann, þá drepst önnur. Síðan skuluð þér loka honum og þá drepst hin. Er þá von til að friður verði í vagninum." - Tea-table Gossip.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.