Úrval - 01.12.1955, Qupperneq 77

Úrval - 01.12.1955, Qupperneq 77
TVÍEÐLI KONUNNAR 73 is og knúinn til að lifa óvirku lífi þolandans, færist jafnvel yfir andlit hans svipur kven- legrar þolinmæði; en kona sem nauðsyn knýr til ítrustu átaka fær á sig yfirbragð karlmennsku og áræðis. Hið raunverulega umræðuefni okkar hér er því hinn lítt bærilegi tvískinnungur í manneðlinu. Sálfræðilegar athuganir hafa leitt í ljós, að kveneðli karl- mannsins er hið innra með hon- um, en karleðlið hið ytra, og að karleðli konunnar er hið innra en kveneðlið hið ytra. Því minna sem konan þekkir og metur karleðlið innra með sér, því frumstæðara verður það: ofsafengið og óstýrlátt, en þó oft hetjulegt. Á sama hátt getur hið innra kveneðli kaiimanns, sem hann afneitar, lýst sér í því að hann gerir kröfur til verndar gegn öllum óþægindum, ætlast til gullhamra og hagar sér eins og heimtufrekur krakki. Þegar hann er þannig, hugsar hann illa til kvenna, dæmir þær eins og hið bannhelga kveneðli sjálfs sín. Bæði körlum og kon- um er þetta ákaflega viðkvæmt mál, þar sem báðum finnst þau verði að vera algerir karlmenn eða algerir kvenmenn, og gætu verið það, ef hið gagnstæða kyn gæfi þeim tóm til. Bæði bregðast illa við, ef þetta er dregið í efa. En ef við við- urkennum ekki andstæðurnar í eðli okkar, þá hlýtur sá þátt- urinn sem við afneitum að verða bældur, og þá um leið auðmýkj- andi fyrir okkur, ef hans gætir í fari okkar. Þetta er mjög vandmeðfarið mál, og aðeins einlæg sannfæring um þann mikla ávinning, sem að því yrði ef unnt væri að glöggva sig á því, gefur mér kjark til þess að ræða það. Það er fífldirfska að ætla sér að skilgreina karleðlið og kven- eðlið; samt mun ég hætta á það. Ég fylgi öðrum sálfræð- ingum þegar ég segi: „karleðlið sækir í átt að marki“. I fram- haldi af því má segja að það aðhafist svo að breyting eigi sér stað. Sá sem aðhefst eitt- hvað ber ábyrgð á athöfn sinni, þannig býður hann hættunni heim, því að fyrra ástandi hefur verið breytt. Með því að standa við athöfn sína hefur hann orð- ið einstaklingur, og þá er kraf- ist af honum hugsunar og á- ræðis. Þaninn bogi og beinskeytt ör karleðlisins var nauðsynleg til þess að menning gæti orðið til og lífið þokast áfram. Það er því sízt að undra þótt kven- eðlið yrði að þjóna því og annast það og einnig trúa á mátt þess, jafnvel begar sá máttur var víðsfjarri. Þó að karlmaðurinn getið verið sterkur, hefur hann alla tíð þarfnazt stuðnings kon- unnar, eins þótt hún geti verið honum hættuleg. Hún veikir hann, ofurselur hann ástríðum sínum, barnaskap og öllu því sem er frumstæðast og form- lausast í honum sjálfum. Það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.