Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 84

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 84
■30 ÚRVAL fætur þeirra, til að fá þá bless- aða. Ama brenndi bænastengur fyrir framan svefnherbergisdyr ■okkar hjónanna og stundum tókum við eftir, að rósrauðu dufti hafði verið stráð umhverf- is rúmin okkar. Aðspurð sagði Ama — sem tekið varað lengja eftir því að sjá einhver merki þess að fjölgunar væri von í f jölskyldunni — að þetta gerði hún til að örva frjósemina. Á hverju kvöldi, hvernig sem á stóð,' tók Áma fram Búdda- perlur sínar og baðst fyrir. Kvöld eitt spurði ég hana hverj- ar bænir hennar væru.. Núna, ' sagði hún, var ég að biðja þess að sérstakur hestur verði sig- ursæll á veðreiðunum næsta sunnudag. Einu sinni í mánuði fór Ama í musteri til bænahalds. Eftir hverja musterisferð brenndi hún hlaða af fölskum peninga- seðlum. Þetta var táknræn trygging þess að forfeður henn- ar hefðu stöðugar tekjur. Því næst fór hún niður í fjöru og setti á flot pappabát hlaðinn mat. Þetta, sagði hún, siglir til þeirra sem eru fátækir og soltn- ir í heiminum. Allar ömur í nágrenninu komu saman hjá Ömv, okkar til að spila einskonar kínverska útgáfu af póker. Hver um sig kveikti á reykelsisstöng á alt- ari Ömu og síðan settust þær að spilum. Einn morgun þegar Glókollur kom niður, var Ama -rauðeygð af svefnleysi. Spila- mennskan kvöldið áður hafði þá staðið til klukkan fimm um morguninn. Ama hafði tapað miklu framan af, en þá gerði hún sér lítið fyrir, læsti hurð- inni og neitaði að hleypa nokkr- um út fyrr en hún hefði unnið aftur tap sitt. Glókollur hafði áhyggjur af því að Ama tapaði öllu spari- fé sínu í f járhættuspili. En Ama. róaði hana. Hún tók fram allt gull-, jade- og silfurstáss sitt, sem var hreint ekki lítið, og sagði: „Þetta er fyrir alltaf.“ Svo benti hún á lausaféð í beltis. buddunni sinni og bætti við: „Þetta er fyrir spilin. Þegar það er tapað, þá ekki meiri spil.“ Ég þekkti skapfestu hennar það vel, að ég vissi, að þessu mætti treysta. Einu áhyggjur Ömu voru þær, að ekki yrðu nógu margir syrgj- endur við útför hennar. Til að tryg'gja sig í þessu efni, gekk hún í nokkur kínversk útfarar- félög, en meðlimir þeirra eru skuldbundnir til að fylgja hver öðrum til grafar. Síðast þegar hún kom frá því að ganga í eitt slíkt félag, kom hún með stórt, grænt merki, og sagði hreykin frá því, að merkið gæfi sér rétt til að halda innreið sína í himna- ríki undir grænni regnhlíf. Merk- ið hafði kostað 100 krónur. Að frátalinni spilaástriðunni var Ama sparsemin sjálf. En tvisvar á ári leysti hún frá buddunni. Á kínversku tunglhá- tíðinni skreytti hún allt húsið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.