Úrval - 01.12.1955, Side 97

Úrval - 01.12.1955, Side 97
UPPREISN UM BORÐ háseta, að þeir voru frjálsir ferða sinna um skipið. Hins veg- ar höfðu þeir engin mannafor- ráð. En samkvæmt hinum ó- skráðu lögum höfðu skytturnar þá sérstöðu, að þeir skyldu vera hlutlausir í öllum deilum sem upp kunnu að koma á skipinu. Á hvalveiðiskipum var harður agi og því oft grunnt á því góða milli háseta og yfirmanna. En hver svo sem deilan var og hversu hrottalegir sem yfir- mennirnir voru í garð háset- anna, var ætlazt til að skytt- urnar létu málið afskiptalaust. Þessi aðstaða var enn erfiðari fyrir Samúel Comstock sökum skapgerðar hans. Yfirmönnun- um féll illa hroki hans og mikil- læti, en hásetarnir dáðu hann og litu upp til hans. En þessi aðstaða var raunar sérlega heppleg fyrir Comstock, þegar hann gerði hina frægu uppreisn sína, sem hann virðist hafa haft lengi í huga. Enginn veit hvenær Comstock datt fyrst í hug að gera upp- reisn. Ef til vill hefur það gerzt eitthvert sinn þegar hann var einn á verði í siglutrénu; ef til vill hefur hann verið búinn að hugsa málið í mörg ár, þegar hann lét til skarar skríða í þess- ari fjórðu veiðiför sinni. Óhætt er að fullyrða, að hugmyndin um uppreisn hafi hvarflað að honum fyrr en af henni varð. Taumlaus hroki hans og skap- ofsi hljóta að hafa valdið á- rekstrum við yfirmennina. En 9'& hann hratt ekki fyrirætlun sinni í framkvæmd, fyrr en hann sigldi sem hvalaskytta með Tóm- asi Worth skipstjóra. Worth var skipstjóri á hval- veiðiskipinu Globe, sem lét úr höfn í Edgartown 15. desember 1822. Sjómenn þeirra tíma voru að vísu ekki eins hjátrúarfullir og af er látið; þó höfðu menn fyrir satt, að ráða mætti af ýms_ um fyrirboðum, hvort sjóferð gengi vel eða illa.Hinir illufyrir- boðarlétuekkiásérstanda.Globe var ekki fyrr komið út úr höfn- inni en alvarleg bilun varð á skipinu, og neyddist skipstjóri til að sigla aftur til lands. Dag- inn eftir var aftur látið úr höfn, en þá hreppti skipið mótbyr og varð að hleypa undan veðrinu upp að ströndinni. Þegar Globe var komið út á mitt Atlantsaf eftir tólf daga siglingu, gerði ofsaveður. Veðrið stóð í tvo daga og var skipið í mikilli hættu statt; það var aðeins fyrir dugn- að og þrautseigju manna eins og Comstocks að Globe hélzt ofansjávar. Á leiðinni suður At- lantshaf, fyrir suðurodda Ame- ríku og norður Kyrrahaf, sáust aðeins tveir hvalir. Það var eng- um efa bundið, að þetta voru allt illir fyrirboðar. Sigling Globe var áreiðanlega feigðar- för. Var Worth skipstjóra þetta ljóst? Stafaði hrottaskapur hans af því að förin gekk ekki að óskum? Nokkrir hásetar kvörtuðu yfir fæðihu þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.