Úrval - 01.12.1955, Síða 103

Úrval - 01.12.1955, Síða 103
UPPREISN UM BORÐ 99f en ráðizt síðan á þá og drepið alla nema hann einan. Hann myndi snúa aftur til Nantucket. Engum myndi koma til hugar að ákæra hann, það yrði miklu fremur litið á hann sem hetju. En þegar hér var komið sögu, gerðist hamingjan honum frá- hverf. Þeir símbundu skipið, smíðuðu fleka og fluttu vistir og verkfæri til lands. Tjöld voru reist á ströndinni og þar hafði Comstock bækistöð sína, en Payne hafði völdin um borð í skipinu. Payne sá um hleðslu flekanna og flutningin í land, en þar tók flokkur Comstocks við birgðunum. Brátt frétti Payne að Comstock væri farinn að gefa eyjarskeggjum gjafir, enda sá hann með eigin augum hvernig þeir þyrptust kringum lending- arstaðinn. Þorp þeirra var ekki nema þrjár mílur í burtu. Skyndilega var sem hópurinn kæmist í uppnám. Payne sá hvað um var að vera. Tveir af eyjarskeggjum voru farnir að stika um í buxum, jakka og jafnvei með húfu yfirmanns á skipum. Payne bölvaði sáran og barði hnefunum í borðstokkinn. Hann gekk til manna sem voru að hlaða fleka og sagði: ,,Takið mig með í land!“ Þegar Pavne stökk af flekan- um upp í f jöruna. hvarf Com- stock inn í tjaldið. Payne fór inn á eftir honum. Það hófst hörð senna milli uppreisnar- mannanna tveggja. Menn heyrðu að Comstock hrópaói: ,,Og ef einhver á meira vantal- að við mig, þá sæki ég byssuna mína!“ Payne svaraði um hæl og var reiður: „Mér er sama um það.. Ég er reiðubúinn!" Það varð aftur þögn. Þá sagði Comstock: „Ég ætia að fara um borð einu sinni enn. Eftir það máttu' gera það sem þér sýnist.“ Payne var enn kyrr í tjaldinu þegar Comstock kom til baka. Comstock var nú með sveðju mikla í slíðri við hlið sér. Hann gekk að tjaldinu og kallaði: „Payne.“ Payne kom út. „Ég skil bessa ekki við mig meðan ég lifi,“ sagði Comstock og kiappaði sveðjunni. Síðan gekk hann brott og hélt í átt- ina til þorps eyjarskeggja. Skip- verjar litu hver á annan og hristu höfuðið. Það var unnið að birgðaflutn- ingum allan daginn og undir kvöld settust menn að snæðingi. Þá varð einum mannanna litið unp og honum brá heldur en ekki í brún. Stór hópur eyjarskeggia var á leiðinni niður að ströndinni. Þegar þeir færðust nær, sáu skipverjar að Comstock var í fararbroddi. Menn risu á fætur og störðu á fylkinguna. Flokk- urinn gekk framhiá tjaldbúðun- um og niður í fjöruna, en hélt síðan aftur upp á evna. Payne horfði á eftir hersing-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.