Úrval - 01.12.1955, Page 111

Úrval - 01.12.1955, Page 111
UPPREISN UM BORÐ 107 köllum þetta vasahníf. Sjáðu, hann opnast svona!“ Lugoma þurrkaði sér um aug- un og fór að opna hnífinn og loka honum hvað eftir annað. Hann leit á Hussey og gleðisvip- ur færðist yfir andlit hans. Þegar mennirnir voru að stíga út í bátinn, gekk Lugoma til Hussey og horfði þögull í augu hans góða stund. Síðan lyfti hann hendinni og strauk ljós- gult hár piltsins. Cyrus Hussey sá það síðast til Lugoma, að hann gekk álút- ur upp frá sjónum og var alltaf að opna og loka nýja vasahnífn- um, gjöf piltsins með sólgullna hárið, piltsins, sem hann myndi aldrei líta augum framar. □---□ Hugleiðingar lesanda um — „Sidgœði án trúar"\ tJrváli liefur horizt eftirfarandi grein frá einum lesanda sín- um. 1 bréfi, sem fylgdi greininni, segir ,m. a.: „Þetta eru hugleið- ingar mínar út af erindi Margaret Knight er birtist í Úrvali snemma á árinu. Þar sem engir hafa látið svo lítið að minnast þcssa erindis, hélt ég kannski að þér gœtuð tekið þetta inn í meginmál Úrvals (ekki kápuna). — Þá kemur nœst spurningin um ritháttinn, efni og innihalda. Kannslci þetta sé eitthvað utan við almennilegt vcl- sœmi. Þér dcemið. Auðvitað mun ég ekki gráta þó að ég fái blöðin heimsend ... þó vantar mig bagálega spámannstúrbaninn og prestshempuna, á ckkert annað en gatslitna stórhríðarúlpu og margþvœlda lambhúshettu, en ég lield að þessi skinandi fátcekt sé verulega heiðarleg. Bn ég þarf að biðja yður að virða á betra veg slœman frágang á blöðunum. Ég set nú ein gleraugun utan yfir önnur til að geta ofurlítið lesið og párað. Ég er 75>/2 árs og held ég að þetta sé einnig heiðarleg fátœkt.“ I 1. hefti Úrvals 1955 birtast í þýðingu tveir fyrirlestrar, áð- ur fluttir í brezka útvarpinu, eftir sálfræðing Margaret Knight, er nefnast „Siðgæði án trúar“. Af sérstökum ástæðum hefur mér ekki gefizt kostur á að kynna mér þetta ágæta erindi fyrr en nú alveg nýlega. En það er háttur minn, að láta sem fæst framhjá 'mér fara, sem verulegt nýjabragð er að, og ætla mætti að nýtzt gæti til fróðleiks og andlegrar hressing- ar, svo sem takmarkaðir leik-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.