Úrval - 01.12.1955, Side 116

Úrval - 01.12.1955, Side 116
112 ÚRVAL byggja trúnni svona skilyrðis- laust. Það er þarflaust, það er ekki hægt. Ég hygg að það sé heldur ekki meining frúarinnar. Hún hefur aðeins í huga hinar viðteknu gömlu höfuðsetningar, sem ber uppi hugtakið trú. Að trúa á lífið -—- jarðlífið — eins og okkur er fært að skynja það og skilja og vera í fullri sátt við það — að trúa á vöxt þess og viðgang, þróun, þroska og varanleik — það er sannar- lega heilbrigð trú og fullnægj- andi. Og svo byggjum við upp siðgæðismatið og veljum fyrir- myndimar í samræmi við þá rökrænu trú. En höfuðuppgötvunin, höfuð- sigurinn framundan gerist þá er við skiljum fyrst, að guðs- ríkið er hér mitt á meðal okk- ar og að annar heimur, annað líf, er ávallt og varanleg á næstu grösum, heima við hvers manns dyr. Það eru sem sé engar synd- ir guði að kenna. Mennirnir eiga sannarlega að vera, með gnðs hjálp, „eigin gæfu smiðir“. — Hæg eru heimatökin. Björn Þorkelsson. SKOTASAGA. Tveir Skotar, Pit og Pat, voru með strandferðaskipi á leið til Aberdeen. Veður var slæmt, úfinn sjór og skipið valt mikið. Pit var hræddur og hélt sér i Pat, sem hæddist að honum fyrir sjóhræðsluna. ,,Þú getur trútt um talað,“ sagði Pit, „þú ert flugsyndur, en ég kann ekki að synda.“ Rétt í þessu reið stór alda undir skipið og Pit greip dauðahaldi í Pat. „Lánaðu mér eitt penny,“ sagði hann. „Máltækið segir, að Skoti deyi ekki ráðalaus meðan hann hefur penny í vasanum.“ Pat varð við bón Pits og það sem eftir var ferðarinnar var Pit rólegur. Þegar þeir stigu á land, skilaði Pit skildingnum. „Ekkert skil ég, að þú, svona greindur maður, skulir vera svona hjátrúafullur,“ sagði Pat. „Þetta átti ekkert skylt við hjátrú,“ sagði Pit, „en ég vissi, að á meðan ég væri með skildinginn þinn í vasanum mundir þú cinskis íáta ófreistað til að bjarga mér, ef skipið sykki.“ — Der Standpunkt. JJJJ 1'l A J Ritstjóri: Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16. Af- II F JtL JU greiðsla Tjarnargötu 4, pósthólf 365, Reykjavík. Kemur út á'tta sinnum á ári. Verð kr. 12,50 hvert hefti í lausasölu. Áskriftarverð 85 kr. á ári. Utanáskrift tímaritsins er: Úrval, póst- hólf 365, Reykjavík. ÚTGEFANDI: STEINDÓRSPRENT H. F.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.