Úrval - 01.12.1958, Qupperneq 22

Úrval - 01.12.1958, Qupperneq 22
tjRVAL þerra tárvot augu sín til þess að tjá einmanaleik sinn. Hér ber enn að sama brunni: þegar leik- rit metur einskis þýðingu sína fyrir mannkynið, lætur það staðar numið við tilfinninga- átök, þennan freistandi skjöld gegn sönnum dramatískum á- hrifum, þessa fölsun á því sem er mergurinn málsins. Það er táknrænt fyrir það hugboð vort að vér séum bund- in, að vér höfum numið á brott af leiksviðinu hurðir, veggi og loft. En glöggt auga sér enn allt þetta á sviðinu. Ef til vill á það í sannleika eftir að hverfa, þá fyrst þegar sjón vor stað- næmis ekki við foreldrana, sem eru þegar öllu er á botninn hvolft ekki nema skuggar guð- SKUGGAR GUÐANNA anna, þá fyrst mun sviðið opn- ast fyrir því ríki þar sem faðir- inn er ekki hið endanlega yfir- vald, því ríki þar sem hann er einnig sonur, því ríki þar sem trúarbrögðin verða til og mikil- mennin lifa. Mikið leikrit er mikil lögspeki. Jafnvægi er allt. Vér munum ekki finna það fyrr en vér sjáum aftur manninn sem heild, fyrr en viðkvæmni og vald, réttlæti og nauðsyn standa nakin and- spænis hvort öðru, fyrr en rétt- læting drottinvalds og einnig uppreisnar hefur verið rakin jafnvel upp á þann regintind þar sem öndin bregst oss, þar sem þögnin ríkir ein, vegna þess að hið æðsta sjónarmið jafnt og hið smæsta hefur talað. Nytjaskepna. 1 leit minni að fágætum munum kom ég eitt sinn i fornsölu Sams Cohen, þar sem ég hafði stundum áður rekizt á eigulega gripi. Ég gekk fram og aftur með hillunum, en fann ekkert nýtilegt. En rétt þegar ég var að fara út úr dyrunurp, kom ég auga á kött, sem var að lepja mjólk úr skál. fig sá strax, að skálin var fágætur og dýrmætur gripur. En það leit ekki út ' fýrir, að Sam vissi það, kannski ég gæti fengið hana fyrir lítið? „Þetta er allra snotrasti köttur, sem þú átt þarna, Sam," sagði ég. „Viltu ekki selja mér hann?“ „Jú, þú skalt fá hann fyrir hundrað krónur." Ég borgaði honum hundrað krónur og tók köttinn undir höndina, en bætti við um leið: „Það er bezt ég taki þessa skál með. Kötturinn er sennilega vanur að éta úr henni." ,,Nei,“ sagði Sam, „skálina get ég ekki misst.“ „Jæja, ég skal kaupa hana af þér,“ sagði ég. „Nei, ég vil heldur ekki selja hana,“ sagði Sam. „Hvaða vitleysa, Sam. Af hverju viltu ekki selja mér þessa gömlu skál?“ „Af því að frá þessari gömlu skál er ég búinn að selja 139 ketti," sagði Sam. —Jules M. Smith. 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.