Úrval - 01.12.1958, Page 23

Úrval - 01.12.1958, Page 23
MGNACO — mínnsta ríki í fieimi Grein úr „Encounter“, eftir George Mikes. Monaco er sérstœtt þjóöfélag, sem byggir tilveru sína á fjár- liœttuspili. En Monacobúar vilja sem minnst um það tala og sjálfir spila þeir aldrei fjárhœttuspil. Höfundur þessarar greinar er brezk- ur blaðamaður, en fœddur og uppalinn í XJngverjalandi. Hann hef- ur skrifað tvcer ferðabcekur, „How to Be an Alien“ og „How to Scrape Skies“, og þykja báðar með afbrigðum skemmtilegar, enda kannski réttara að nefna þœr þjóðlífslýsingar í spéspegli en ferða- bœkur. UM það leyti sem ég fæddist létu skáld og aðrir lista- menn sér vaxa sítt hár, klædd- ust óhreinum skyrtum og iðk- uðu vafasaman móral. Samt var það draumur allra trygginga- miðlara að líkjast skáldi. Nú gera listamenn sér allt far um að líkjast tryggingamiðlurum. Á æskuárum mínum áttu allir bankamenn ljóðasafn eftir sjálfa sig, sem þeir geymdu í leynum. Nú eiga öll skáld banka- bók, sem þau geyma í leynum. Menntamenn ganga ekki leng- ur í skítugum, rússneskum peysum; aftur á móti ganga kommúnistar í tízkufötum frá dýrustu klæðskerum. Flestir eru hættir að trúa á nokkuð sérstakt, og samt tekst þeim að láta líta svo út sem þeir hafi orðið fyrir trúarlegri vakningu. Gusturinn frá þessu eftir- sótta vammleysi hefur einnig blásið um smáríkið Monaco. Monacobúar blygðast sín fyrir f járhættuspil. 0 tempora, o morcs! Það er eins og ef Suð- urafríka blygðaðist sín fyrir gull, Saudi-Arabía fyrir olíu. Opinberir ferðamannabækling- ar frá Monaco eru margorðir um Hafrannsóknasafnið og Jardin Exotique — garð hinna framandi blóma — rétt eins og Monaco ætti frægð sina að þakka þessum tveim virðulegu stofnunum. Saga furstaættar- innar Grimaldi er rakin — allt til þessa dags — og talin rík- inu til gildis. En Casino? . . . Ó, já . . . Ég hef fyrir framan mig bók — gefna út af því opinbera — og heitir hún „Les Trois Villes de Monaco“ — Hinar 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.