Úrval - 01.12.1958, Page 24

Úrval - 01.12.1958, Page 24
ÚRVAL MONACO — MINNSTA RlKI 1 HEIMI þrjár borgir Monaco. Þetta er 290 síðna bók og af þeim eru 3 síður um Casinóið. Framhlið þess er lýst og byggingarstíl, jónísku súlunum sem skreyta það, leikhúsi þess, hinum forn- fræga rússneska ballet þess og getið fjölda heimsfrægra tón- listamanna sem þar hafa komið fram. 1 leiðarvísi fyrir ferða- menn stendur á einum stað: ,,Til vinstri eru „les salles de Það er allt og sumt. Þess er ekki getið hvað menn geri í þessum „salles de jeux“, og orðið roulette sést hvergi á þessum 290 síðum. Ýmsir em- bættismenn gera sér allt far um að eyða þeirri skoðun, að ríkið lifi á spilavítinu. Casínóið, segja þeir, er hlutafélag í einkaeign, sem greiðir aðeins brot af á- góða sínum til ríkisins. Tekjur ríkissjóðs 1955 voru um 135 millj. króna, og af þeim voru um 9,5 millj. kr. frá Casínóinu. Þráspurður viðurkenndi einn háttsettur embættismaður við mig, að það væri Casínóið sem gert hefði Monaco að því sem það væri — „en það er liðin saga“ — bætti hann við. Annar embættismaður hélt því fram, að aðaltekjur Monaco væru af frímerkjum og ferðamönnum, en viðurkenndi þó að spilavítið ,,kynni“ að eiga nokkurn þátt í að laða að ferðamenn. „Hald- ið þér að fleiri komi til að lxeimsækja spilavítið en Jardin Exotique?“ spurði ég. Ekkert svar. Ekki er langt síðan Monaco leit á sig sem gimstein Riviera- strandarinnar, var hreykið af glaðværð sinni og léttúð og hinum gjálífu rússnesku prins- um við spilaborð sín. En nú, á öld hins mikla vammleysis, er talað um Casínóið eins og það væri lítilmótleg annexía frá Jardin Exotique. Opinberlega líta menn helzt á ferðamenn sem vísindamenn er hafi áhuga á haffræði. Menn lifa enn á tekjum elztu systur — og lifa góðu lífi — en fjölskyldan er orðin svo fín, að hún vill ekki segja hvaðan elztu systurinni komi tekjur sínar. Allt er þetta tóm vitleysa. Casínóið er enn miðdepill dverg- ríkisins, og ferðamaður er ekki búinn að vera þar nema í fáa daga þegar hann hefur smitast af þeirri roulettu-heimspeki sem þar svífur yfir vötnunum. Allir vegvísar í Monaco — bæði í táknrænum og bókstaflegum skilning — vísa til Casínósins. I fordyri þess eru spilakassar, af því tagi sem gesturinn sting- ur í 20 franka skildingi og vinn- ur — ef heppnin er með — 1000 franka eða jafnvel minna. „Spilakassar?" sagði ég fyrir- litlega við konu mína fyrsta daginn. „Maður snýr sér nú lík- lega að roulettunni úr því að maður er kominn til Monte Carlo.“ En í Monte Carlo kemst enginn framhjá spilakössunum, fremur en öðrum fjárhættu- spilum. Ég er sjálfur frábitinn 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.