Úrval - 01.12.1958, Síða 25

Úrval - 01.12.1958, Síða 25
MONACO — MINNSTA RlKI 1 HEIMI ÚRVAL fjárhættuspili. Þegar ég spila á spil hneigist ég helzt að því að láta hina vinna, enda virð- ist þeim það kappsmál. Þrátt fyrir þetta varð reyndin sú að 1 Monte Carlo eyddi ég dögum mínum á næsta óvenjulegan hátt. Á morgnana drukkum við hjónin kaffi eða borðuðum ís í Café de Paris þar sem við spiluðum á spilakassana; að á- liðnum degi drukkum við aft- ur kaffi eða borðuðum ís og spiluðum þá boule (Þetta spil er kjánalegt og ómerkilegt af- brigði af roulettunni). Á kvöld- in fórum við 1 Casínóið. f and- dyrinu spiluðum við á spila- kassa, í salle privée stóðum við við roulettuna, og á leiðinni út spiluðum við aftur á spilakassa. Á leiðinni heim gengum við við í Café de Paris til að fá okkur að drekka og spila boule. Svo fórum við heim. Þetta var auðvitað hreint æði. Bakterían er í loftinu í Monte Carlo: löngunin til að skoða Hafrannsóknasafnið grípur mann ekki þar. Ósjálfrátt reyn- ir maður að komast hjá að vekja reiði og fyrirlitningu hótelvarða, vikadrengja, þjóna og barmanna. Einhvern veginn kærir maður sig ekki um að heyra hvíslað að baki sér: ,,Hann? Ó, hann er ómögulegur, hann spilar ekki einu sinni . . .“ Öldin tekur ekki fjárhættu- spil sitt alvarlega. Flestir spila af því að það er gamall vani, samboðinn vammlausum, og á- litinn skemmtilegur, og raunar talið nauðsynlegt meðal betri borgara að iðka hann öðru hvoru. En hvar er hin dost- ojevska sálarspenna? Hvar eru hinir trylltu rússnesku prinsar eða nútíma arftakar þeirra, sem eyða og spenna milljónum á fáum klukkutímum? Þeir sem ég sá skjcta sig í hinum fagra garði fyrir framan Casínóið voru ekki margir. Lífið í Casínóinu er ekki held- ur eins formfast og það var fyrir stríð. Menn koma eins klæddir og þeir vilja og engir eru með svarta slaufu nema croupiers — þeir sem stjóma roulettunum. Við spilaborðin ríkir óhátíðlegt jafnrétti. Maður veit ekki við hlið hvers maður stendur. Menn í tötrum tefla um milljónir, og konur hlaðnar gimsteinum á stærð við hesli- hnetur halda sig við 200 franka lágmarkið og bíta á vörina af spenningi meðan roulettan snýst. Hinn nýi aðall — sá sem komið hefur í stað hinna vell- auðugu og eyðslusömu rúss- nesku erkihertoga —- eru grísk- ir auðjöfrar. Margir Orikkir græddu off jár á útgerð og ýmsu braski eftir stríðið. Ríkastur þéirra er Onassis, sem er orð- inn einn aðaleigandi Casínósins. Lágaðallinn eru Italir. Englend- ingar teljast auðvitað ekki með —þó sést Winston Churchill stöku sinnum. Ameríkumenn vantar ekki peningana, en ein- 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.