Úrval - 01.12.1958, Qupperneq 35

Úrval - 01.12.1958, Qupperneq 35
ATJGNÞJÁLFUN OG AKSTURSHÆFNI tTRVAL nægjulegri akstur. Og hér koma svo reglurnar: Horfiö langt fram, þegar þið stýriö. —- Margir ökumenn stjórna þannig, að þeir horfa aðeins á vegbrúnina næst til vinstri eða hvíta strikið milli akreinanna til hægri. Þeir líta bókstaflega ekki lengra en of- an á vélarlokið eða hjólhlífina — þeir horfa stutt. Slíkur öku- maður, sem þarf að fara fram úr stórum vörubíl og athugar, hve nærri hann má fara með vinstri hjólhlífina, ekur ósjálf- rátt of langt til hægri og lend- ir þá stundum yfir á hinni ak- reininni í veg fyrir bíl úr gagn- stæðri átt. Til að stjórna rétt, er nauðsynlegt að horfa a. m. k. 50 metra fram á við, á miöja áætlaða ökuleið. Fáir gera sér ljóst, að við sjáum greinilega aðeins með litlum bletti á miðhluta augans. Þegar við horfum 30 metra framundan okkur, er þetta sjónsvið einungis hálfur annar metri á breidd. Við 40 metra er það tæpir 5 metrar á breidd og við 300 metra er breiddin tæpir 50 metrar. Flestir hlutir sjást fyrst með sjónjöðrunum (há-sjón, lág-sjón og hliðar- sjón), sem verka eins og segull á miðsjónina. Óreyndir öku- menn og jafnvel margir þeirra, sem vanir eru, nota ranglega mið-sjónina til að stjórna með og stara svo fast á sjálfan veg- inn, að mikilvægar sveiflur í umferðinni fara framhjá þeim. Þið eigið að treysta mest á lág- sjónina við sjálfa stjórn bílsins, svo að sjónarsvið miðhluta augans geti orðið sveigjanlegra og gætt þess, sem er framund- an og til hliðanna. Á beygjum skuluð þið horfa vel fram fyrir ykkur á miðja beygju brautina, og mun þá bíllinn sveigja mjúk- lega og halda réttri stefnu. Á kvöldin er nauðsynlegt að horfa sem bezt fram fyrir geislann frá aðalljósunum og gæta vel að öllum dökkum skuggum á veg- inum. Ef slæmt skyggni neyðir ykkur til að nota lág-sjónina til að rata, dregur hámiðaða stýr- isaðferðin ósjálfrátt úr hraðan- um og veitir um leið aukið ör- yggí- Hafið sem víöast útsýni. — Bíllinn á undan á aðeins að skoðast sem lítill hluti af heild- armynd vegarins. Haldið ykkur nægilega langt á eftir honum (a. m. k. eina bíllengd fyrir hverja tíu hraðamílur), svo að þið getið athugað hann með sjónjöðrunum. Þá getið þið not- að miðsjónina til að kanna um- hverfið. Þið verðið þá strax vör við allar breytingar á hraða og stefnu annarra faratækja og getið miklu betur áttað ykkur á viðbrögðum ökumannanna, ef eitthvað gerist skyndilega. Þið fáið þá um leið tíma til að nema staðar eða forða ykkur yfir á aðra akrein. Það eru tvær mikl- ar hættur því samfara að vera of nálægt bílnum á undan. I fyrsta lagi byrgir það fyrir ykkur út- 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.