Úrval - 01.12.1958, Síða 36

Úrval - 01.12.1958, Síða 36
■ORVAL AUGNÞJÁLFUN OG AKSTURSHÆFNI sýnið og í öðru lagi getur hin skarpa miðsjón ykkar orðið svo bundin við afturstuðara hins bílsins, að þið sjáið alls ekkert í kringum ykkur. Hreyfið augun sem mest. — Venjið ykkur á að hreyfa aug- un að minnsta kosti aðra hverja sekúndu (augun senda venju- lega 40 fullkomnar myndir til heilans á sekúndu). Ef eitt- hvert atvik í umferðinni vekur snögglega athygli ykkar, skul- uð þið þegar í stað gera ráð- stafanir til að draga úr hraðan- um, skipta um akrein eða gefa hljóðmerki -— eða allt þetta í senn ef þörf gerist — svo að þið getið beint augunum í aðra átt. Ef þið venjið ykkur ekki á þess- ar augnhreyfingar, getur svo farið, að þið einblínið á eina umferðatruflun, en anið blind- andi út í aðra. (Þannig fór bíl- stjóra nokkrum, sem var svo upptekinn af að sleppa fram- hjá röð bila á þröngu stæði, að hann sá ekki barn, sem hljóp út á götuna fyrir framan hann. Hann hafði fótinn enn á benzín- gjöfinni, þegar bíllinn rakst á barnið og varð því að bana). Lítið í hliðarspegilinn á fimm sekúndna fresti, ef mikil um- ferð er á undan eða eftir. Lítið strax í hann, ef þið sjáið að umferðin á undan ykkur hægir á sér. Áður en þið skiptið um akrein, skuluð þið athuga það, sem á eftir ykkur er og líta jafnframt til hægri eða vinstri til að fullvissa ykkur um, að enginn bíll lendi í „blinda blett- inum“. Þegar þið nemið staðar við umferðaljós, skuluð þið gæta vel að umferð úr þver- götum áður en þið haldið á- fram á grænu ljósi; fyrstu þrjár sekúndurnar eftir að skiptir um ljós eru hættulegastar. Flestir ökumenn halda, að þeir hreyfi augun miklu meira en þeir gera í raun og veru. Algeng- asta röksemdin eftir slys er lík- lega þessi: ,,Ég sá hann ekki.“ Hafið „rúmgott“ um ykkur. — Flestir ökumenn hafa til- hneigingu til að aka þétt sam- an. En vitur bílstjóri bægir hættunni frá með því að hafa rúmgott kringum bílinn, og hann hægir ósjálfrátt ferðina, þegar útsýni er byrgt af hæð- um, beygjum, blindhornum, bíl- um, er standa við vegarbrún, eða slæmu veðri. Sleppið ekki þessu vegrými til þess eins að komast fram úr næsta bíl í röðinni. Þegar mikil umferð er, skuluð þið gæta vel að umferð- arhnútunum, svo að þið getið komizt á tafminni akrein — en farið aftur yfir á vinstri ak- reinina eins fljótt og auðið er. Ökutæki, sem er fast á eftir ykkur, getur verið hættulegt; haldið vegrými ykkar með því að hleypa því fram úr. Gœtið þess, að aðrir ökumenn verði yíckar varir. — Þegar þannig er ástatt í umferðinni, að þið verðið að treysta á gætni annarra ökumanna, skuluð þið fullvissa ykkur um, að þeir 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.