Úrval - 01.12.1958, Side 40

Úrval - 01.12.1958, Side 40
TjRVALi um. Við skulum reyna að greiða þetta svolítið í sundur. Ef við lítum fyrst á þá sem höfðu aöeins eitt kvörtunarefni, kemur í ljós að kynlífsörðugleik- ar eru algengastir. — En hópur- inn er ekki stór — aðeins fimm- tán. Af þessum fimmtán voru sex óánægðir með kynlíf sitt, en þrír kvörtuðu eingöngu um skapgerðarárekstra. Athyglisvert er, að allir þeir sem kvörtuðu undan afbrýði- semi kvörtuðu einnig undan skapgerðarárekstrum, og þriðj- ungur þeirra virtist algerlega ánægður með kynlíf sitt. Við skulum líta snöggvast á þá ellefu aðalflokka sem við skipt- um kvörtunarefnum þessara hundrað manna í. Raðað eftir stærð líta þeir þannig út: Skapgerðarerfiðleikar _____ 49 Kynferðiserfiðleikar _______ 39 Skortur á persónufrelsi____ 10 Heilsuleysi ________________ 10 Afbrýðisemi__________________ 8 Erfiðleikar út af börnunum 8 Fjárhagserfiðleikar _________ 8 Árekstrar út af ættingjum 7 Konan spillir umgengni við aðra ................... 5 Atvinnan spillir hjónabandinu _____________ 2 Trúmálaárekstrar ____________ 1 og „allt er að“ _____________ 2 Þetta var hagfræðihliðin. Lít- um nú á mannlegu hliðina. Lít- um á sjálfar tilfinningarnar. Þegar mennirnir sátu þarna og HVAÐ ER AÐ HJÓNABANDI ÞlNU? svöruðu hverri spurningunni á fætur annarri opnuðu þeir flóð- gáttir endurminninga, sem höfðu safnað að baki sér gremju, sjálfspyndingu, óvissu, efa, umburðarlyndu ástríki — öllum þeim tilfinningum sem spretta upp af náinni sambúð tveggja einstaklinga. Og út flæddi orðaflaumur, setning eft- ir setningu, hlaðnar öllum hin- um leynda ugg þess manns sem er að reyna að koma til móts við og skilja konu. Hér fer á eftir nokkuð af því sem mennirnir sögðu. Af augljósum ástæðum er það ekki alveg orðrétt eftir haft; en það er umskrifað þannig að það tjáir nákvæmlega kjarna þeirra tilfinninga sem fólust að baki svaranna. ,,Ekkert“ . . . ,,í hjónabandi mínu er alls ekkert sem veldur mér ama“ . . . „Því er dálítið erfitt að svara. Ég veit ekki um neitt. Alls ekkert sérstakt" . . . „Þessu er mjög erfitt að svara. Við höfum verið ákaflega ham- ingjusöm — að minnsta kosti síðustu árin“ . . . „Það er stór spurning. Næstum hið eina sem ég er óánægður með sem stend- ur er, að ég get ekki keypt til heimilisins það sem ég vildi. Ég er ekki fyllilega ánægður með tekjur mínar og það sem ég get keypt handa konunni minni“ . . . „Því er erfitt að svara. Það er í raun og veru ekki neitt. Það eina sem veldur mér áhyggjum, er, að við virðumst öðlast til- 38
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.