Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 49

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 49
GEIMFARI Á ANNARRI PLÁNETU ÚRVAL benti mér að skrifa kvittun, sem hann ætlaði svo að skrifa undir. Ég var svo skjálfhentur, að ég missti pennann í gólfið, en liðs- foringinn gekk með hann út í hom, athugaði oddinn og muldr- aði eitthvað, sem ég heyrði ekki. Svo kom hann aftur, vafði dag- folaði í flýti utan um eigur mín- ar, stakk þeim inn í peninga- skáp og öskraði fyrirskipanir. Tveir varðmenn steyptu sér yfir mig, og ég gekk á milli þeirra með hattinn í hendinni yfir flóð- lýst torgið. Skyndilega var mér innanbrjósts eins og njósnara. Við gengum inn í aðalbygg- inguna, námum staðar við dyr, og svo var mér vísað inn í þægi- legt lítið herbergi, með borði, rúmi og gylltum stofustól. ,,Gott?“ spurði þúfunefjaði varðmaðurinn eins og stoltur húsráðandi. ,,Gott,“ samsinnti ég í sak- leysi mínu. Dymar lokuðust og ég heyrði lykli snúið í skrá. Ég tók eftir, að það voru rimlar fyrir glugg- anum. „Halló, þið þarna!“ kallaði ég. Svo var þögn . . . Ég fann hitann af óvörðu loftljósinu leika um höfuðið á mér. Það var eitthvert kynlegt hljóð í hálsin- um á mér — sambland af hlátri og kjökri. Stígvélaglamur á ganginum fyrir utan. En svo hvarf það og ég heyrði hurð skellt á næsta herbergi, og ein- hver hóstaði. Það var þá ein- hver annar í sömu sporum og ég, innilokaður, einn og yfirgef- inn í sterku rafljósi. Eg heyrði andardrátt sjálfs mín. Allt í einu fékk ég kast og byrjaði að lemja hurðina með hnefunum. Ek^ert svar. Ég tók af mér skóna, slökkti ljósið og lagðist upp í rúmið. Um leið var kallað: „Ekki þetta, félagi!“ Ég átti auðsjáan- lega að hafa Ijósið. Ég settist upp, kveikti, og notaði hattinn sem hlíf fyrir birtunni. Dyrnar opnuðust mjög hljóð- lega. Lágvaxinn maður í brún- um fötum stóð á þröskuldinum og virti mig fyrir sér. Svo kom hann inn. „Ég er úr leynilög- reglunni," sagði hann. „Ég tala svolítið í ensku.“ Ég flýtti mér að bjóða honum sæti í gyllta stólnum og fór að útskýra fyrir honum með mestu ákefð, hvern- ig á ferðum mínum stæði og að ég væri alls enginn njósnari. Hann kinkaði kolli eins og hann skildi þetta allt, blés sígarettu- reyknum upp í loftið og sagði hvað eftir annað dapur í bragði: „En þér voruð á rússneska her- námssvæðinu.“ Ég varð hávær. Orð eins og „heilbrigð skynsemi“ og „mann- legt velsæmi“ ultu út úr mér og ég var svo hrærður, að það komu tár í augun á mér. „Mann- úð,“ sagði ég skjálfraddaður. En hann hélt áfram að endurtaka í sífellu: „Þér voruð á rússneska hernámssvæðinu.“ Loks sagði hann þó: „Ég skal athuga, hvað ég get gert fyrir yður.“ Dyrnar lokuðust á hæla hans og ég lét 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.