Úrval - 01.12.1958, Qupperneq 50

Úrval - 01.12.1958, Qupperneq 50
■crval fallast í stólinn. Ég heyrði byssuskefti varðmannsins drag- ast eftir gólfinu. Stígvélahark var úti á ganginum, en enginn virtist vera á leið til mín, og ég hætti að líta upp og vona, þegar fótatak nálgaðist. Allt í einu heyrði ég hringla í lyklum, og það ótrúlega gerðist, dyrnar opnuðust. Varðmaðurinn benti mér að koma fram á ganginn. Við gengum yfir torgið og inn í skrifstofuna. Yfirforinginn og leynilögreglumaðurinn brostu eins og góðlátlegir frændur. Eig- ur mínar lágu á borðinu. ,,Þér getið farið,“ sagði sá úr leynilögreglunni. Og foringinn sagði, að honum þætti þetta mið- ur, en hann yrði að gegna skyldu sinni. Hann spurði, hvort ég vildi ekki undirrita skjal um það, að vel heijði verið með mig farið og að ég ætlaði ekki að vinna á móti sovét-stjórninni. Dagbók mín var opin, en pening- arnir ósnertir. Leynilögreglu- maðurinn og ég ókum í jeppa eftir steinlögðum, þögulum veg- unum, gljáandi eftir regn. „Ég kem með yður að landamærun- um,“ sagði hann. Hann sagði mér, að hann héti Nikolaj. I birtunni frá götuljósunum gat ég séð feitlagið, vingjarnlegt andlit hans, starandi út í blá- inn. „Hvar lærðuð þér ensku?“ spurði ég. „í skóla — ég las Dickens — Walter Scott — Sögu um tvœr borgir . . .“ GEIMFARI Á ANNARRI PLÁNETU Ég sagði: „Þegar ég kem til Englands, ætla ég að senda yður bækur.“ Hann sneri sér að mér ákaf- ur: „Þakka yður fyrir. Gjörið svo vel að senda þær á nafni yfirforingjans í Karlskreuz fangelsinu." Svo bætti hann við: „Þetta er leiðinlegt. Ég kann vel við Englendinga. Ég kynntist þeim, þegar þeir sigldu skipalestum til Rússlands í styrjöldinni. Nú —• svo mikill misskilningur . . .“ Hann hallaði sér skyndilega áfram. Beint á móti okkur, svo sem hálfa mílu í burtu, var ann- ar jeppi með björt framljós. Það var engu líkara en við sæum hann í spegli. Herra Nikolaj gaf bílstjóra okkar skipun og bíll- inn beygði snöggt yfir á hliðar- veg. ,,Bretar,“ sagði Nikolaj. ,,0f margar útskýringar. Þessi leið er betri.“ Jeppinn ók á móti hressandi storminum, en sneri svo við, að því er virtist alveg að óþörfu, og lagði leið sína fram hjá stóru, auðu svæði, er upprunalega hafði verið jafnað við jörðu í loftárás. „Karl Marx-torg“, sagði lögreglumaðurinn. Svo benti hann. „Þarna var neðan- jarðarbyrgi Hitlers.“ Ég gat rétt aðeins greint lágan haug, þakinn sprunginni steypu. I tunglsljósinu voru allir hlutir svo kaldir og málmkenndir. Vindurinn virtist blása utan frá Vetrarbrautinni og jeppinn var 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.