Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 51

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 51
GEIMFARI A ANNARRI PLÁNETU IJRVAL eins og smástimi á ferð kring- um tunglið. ,,Ég á heima í Moskvu,“ sagði hann. „Mig langar heim.“ Jeppinn ók út á auða sléttu og nam staðar. Við gengum yfir ójöfnur, á milli hárra rusla- hauga og brotinna véla, sem réttu járnfleinana upp í loftið eins og fætur á dauðu dýri. Tveir austur-þýzkir lögreglu- menn gættu þögulir mjóa stígs- ins á milli bingjanna, og háir, fægðir hjálmar þeirra blikuðu í tunglsljósinu. „Lögreglan fylgir yður í gegn,“ sagði Nikolaj, „ég má ekki fara lengra.“ Það var eitthvað svo kald- ranalegt að standa þarna í rúst- unum og mega ekki tala meira hvor við annan. „Ég vona, að við lærum að skilja hvor annan betur,“ sagði hann. Það stóðu tár í augum hans. Við tókumst hátíðlega í hendur, og ég horfði á eftir honum, þegar hann fór. Svo klöngraðist ég framhjá hreyf- ingarlausum varðmönnunum og kom á breitt, steinlagt svæði, og á því miðju var stórt merki- spjald, er sýndi skiptingu borg- arinnar: „Enska svæðið. Franska svæðið. Ameríska svæðið. Rússneska svæðið“. Ég stóð þama á báðum áttum á auðum veginum og fannst ég vera nýstiginn út úr geimfari á annarri plánetu. Klukkan var eitt eftir miðnætti. Hinum megin við veginn sá ég sígarettuenda glóa í myrkrinu og ég gat greint nokkra menn, sem biðu þar eftir einhverju. Eftir hverju, veit ég ekki. Ég fékk mér leigubíl og ók í næturklúbb, þar sem stúlka tíndi af sér spjarirnar eina á fætur annarri milli þess sem hún smellti keyri. Sá eini. Ég var kominn upp í strætisvagninn þegar á eftir mér kom ung kona með fullt fangið af pinklum og þar að auki bam á handleggnum. Hún fór framhjá vagnstjóranum, en gaf honum merki um, að hún kæmi aftur til að borga. Svo staðnæmdist hún, leit í kringum sig og setti barnið frá sér í kjöltu manns, sem sat í einu sætinu. Það kom fát á manninn, en svo sagði hann: „Af hverju völduð þér mig til að halda á barninu fyrir yður?“ Konan leit á hann brosandi. „Af því að þér eruð eini mað- urinn hér sem er í regnkápu," sagði hún. — Y. E. P. Of margir fundir eru haldnir einu sinni í mánuði einungis vegna þess að mánuður er liðinn síðan síðasti fundur var hald- inn. Bill Vaughan, Bell Syndicate. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.