Úrval - 01.12.1958, Side 58

Úrval - 01.12.1958, Side 58
Bantunegrar heilsa hver öðrum með því að segja: „Þú átt kraftinn“. Trúin á lífs- kraftinn er lykill þeirra að tilverunni. „Sýn mér trú þína af verkunum" Grein úr „VI“, eftir Ake Sparring. ETTA gerðist í Katanga, nánar tiltekið í Kolwezi, stað sem ekki finnst á neinu landabréfi, en er engu að síð- ur hátt skráður á kauphöllun- um í London og New York, vegna auðlegðar sinnar að hvers kyns hráefnum. Ég var gestur Union Miniére, námu- félagsins, sem eitt borgar 20% af öllum sköttum í Kongó, og sem eitt hefur breytt Katanga úr eyðimörk í auðugasta námu- svæði Mið-Afríku. I fylgd með einum forstjóranna hafði ég gengið um íbúðarhverfi inn- fæddra verkamanna, séð raf- orkuver við Lualaba, heimsótt kopargryfjur af afríkönskum uppruna og að lokum eytt heil- um klukkutíma í að skoða nýjar námur, þar sem risavaxnar mokstursvélar skófluðu upp rauðum jarðveginum og fylltu hvern 20 tonna vörubílinn á fætur öðrum. Kopar, kóbalt, úran, zink, tin, germaníum . . . langar, silalegar lestir fluttu málminn til hafnarborganna á austur- og vesturströndinni. — Og hvað er nú mesta vandamálið, sem þið eigið við að stríða? spurði ég með hug- ann við vaxandi kynþáttahatur. Námufélagið hafði lagt fé svo milljónum skipti í iðnfyrirtæki í Katanga. — Blaðamenn og stjórnmála- menn, svaraði forstjórinn hik- laust. Allir, sem koma hingað í skyndiheimsókn og þykjast til þess kjömir að segja akkur og öllum heiminum, hvernig hér eigi að stjórna. Ég gat ekki annað en bros- að, því að þessi setning virtist hafa legið í loftinu allan dag- inn — hér í Katanga, eins og víðar í Afríku. Hvítu mennirnir, sem búsettir eru í „álfunni svörtu“, virðast ofnæmir fyr- ir evrópskri gagnrýni. Og þeir hafa mikið til síns máls, þegar þeir telja þessa gagnrýni byggða á vanþekkingu. Það eru uppi ýmis vandamál í Afríku sem erfitt er að kryfja til mergjar í fljótu bragði, hvað þá að lausn þeirra liggi í augum uppi. En þessum góðu herrum 56
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.