Úrval - 01.12.1958, Síða 60

Úrval - 01.12.1958, Síða 60
tJRVAL „SÝN MÉR TRÚ ÞlNA AF VERKUNUM' inn skiptir engu máli, lífsáhrif- in halda áfram. Þannig myndar öll ættin, allt til forfeðranna, eina óslitna lífskeðju. Því nær sem krafturinn er Guði, því hærri sess skipar hann í lífskeðjunni. Næst Guði standa elztu forfeður mann- anna, og frá þeim lætur Guð kraftinn streyma út til alls sköpunarverksins. Þeir eru með öðrum orðum tengiliður Guðs við alheiminn. Næst þeim í röð- inni eru látnir meðlimir ætt- arinnar, sem flytja kraftinn á- fram til þeirra, er nú lifa. Líf- ið er bantu-negranum einskis- virði, ef honum berst ekki þessi kraftur forfeðranna. Einnig þeir, sem lifandi eru, skipa sinn ákveðna sess í lífs- keðjunni, og er þeim raðað eftir aldri. Elzti meðlimur ættflokks- ins er tengiliður hans við Guð. Og það eru ekki aðeins menn- irnir, sem fá kraft sinn frá honum, heldur einnig dýrin, jurtirnar og dauðu hlutirnir, allt sem ættinni viðkemur. Þannig eru öldungarnir í raun réttri líftaug alls á jörðunni. Faðir Tempels hallaði sér fram á borðið og deplaði aug- unum framan í mig. — Það er í krafti þessa guð- dómlega valds, sem öldungarnir stjórna, sagði hann, en ekki vegna persónulegra hæfileika. Þess vegna er líka elzti maður ættarinnar sjálfkjörinn leiðtogi hennar, höfðingi hennar eða konungur. Hvað eftir annað hafa voldugar nýlendustjórnir mátt bíta í það súra eplið, þegar þær hafa reynt að hrinda frá völdum óþægum höfðingj- um, sem voru þeim ekki að skapi. Friðsamur ættflokkur hefur þá skyndilega gert upp- reisn. En það er ekki pólitískt frelsi sitt, sem hann þá er að verja, heldur lífið sjálft. Hamingjan er í augum bantu- negrans hárnark lífskraftanna. Efniskenndir hlutir, eins og ræktað land og bústofn, styrkja lífskraft hans, ,en ennþá mikil- vægara er samt náið samband við annað fólk, við forfeðurna, við ættbræðurna, við konuna og bömin, við hvern og einn, sem á vegi hans verður. 1 samskipt- um sínum við aðra er hann bæði faðir og sonur, hann verður fyrir áhrifum frá sterkari kröft- um og hefur sjálfur áhrif á þá veikari. Það er ekki fyrr en þessum skilyrðum hefur verið fullnægt, að honum finnst hann vera lifandi. Einmana negri er vansælli en nokkur önnur vera á jörðunni. Það er hann sem deyr, án þess að nútímalæknar geti bent á nokkrar líffræðileg- ar orsakir að dauða hans. í miðhluta Kongó eru heilir ætt- flokkar í þann veginn að deyja út. Konurnar eru hættar að fæða börn. Nefnd vísindamanna vinnur að því að rannsaka þetta fyrirbæri, en hefur komizt að þeirri einu niðurstöðu, að lífs- vilji fólksins sé þorrinn. Faðir Tempels hallaði sér aft- 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.