Úrval - 01.12.1958, Side 74

Úrval - 01.12.1958, Side 74
CRVAL, ÉG ER ALBlNÓ sagði hann. Ég væri ekki öðru- vísi en þau — ég sýndist bara öðruvísi, af því ég væri albínó. Vissi ég hvað albínó var? Hann reyndi að skýra það með orðum er væru skiljanleg sjö ára barni. Amma var albínó, sagði hann, og ég hafði „erft“ útlit mitt frá henni á sama hátt og ég hafði erft gullmenið hennar. Pabbi tók gulnaða ljósmynd úr myndaalbúminu okkar. Hún var af hvíthærðri, gamalli konu með þykk gleraugu. Hann sagði mér að hvítt hár og hörund og litlaus áugu væri „ættarein- kenni“, sem borizt hefði frá ömmu til mín gegnum sig ... Mér var þetta lítil huggun. Það var ekkert athugavert þótt amma væri hvíthærð, hún var gömul kona. Ég mundi ekki eft- 'ir henni öðruvísi en sitjandi í ruggustólnum við arininn með prjónana sína. Hvað kom þetta mér við, sjö ára telpu? Ég vildi ekki vera eins og amma! Eg vildi ekki vera „albínó“, hvað sem það nú var! Af hverju þurfti ég að vera það? „Af því að þú ert fædd þann- ig, væna mín,“ sagði pabbi blíð- lega. „En það er ekki svo að skilja að það sé neitt að þér. Þú ert eins hraust og dugleg og öll hin börnin í bekknum .. .! Sýndu þeim það bara!“ sagði hann ögrandi. Ég sá yfir öxl hans að mamma hristi áköf höfuðið. „Vertu ekki að kenna henni þetta,“ hvíslaði hún og tók mig í fangið. „Pabbi meinar," sagði hún blíðlega, „að þú munir sam- lagast börnunum undir eins. Undir eins og börnin hafa van- izt útliti þínu . . Ég á við ... Þér á eftir að þykja gaman í skólanum, vertu viss. Þú munt eignast marga vini, og... og . . .“ Hve foreldrar geta stundum verið miskunnarlausir, einmitt þegar þeir ætla sér að vera nær- gætnir! Orð f oreldra minna urðu aðeins til þess að magna vitund mína um það að ég væri öðruvísi en skólasystkini mín. Ég varð æ feimnari, las og tal- aði í hálfum hljóðum og dró mig út í horn í löngu frímínútunum þegar hinir krakkarnir fóru í leiki. Nokkrar telpur sáu aumur á mér, sýndu mér móðurlega um- hyggju en fóru með mig eins og ég væri bækluð. Þó að ég væri lagleg (því að ég var lagleg á minn sérkennilega hátt) gáfu strákarnir mér engan gaum. Hver kærði sig um að láta stríða sér á ,,albíónstelpunni“, eins og ég var kölluð öll skólaár mín? ,,Ljósblindan“, eða „ljósfæln- in“ eins og augnlæknirinn minn kallaði hana, var mér stöðugt til ama, bæði úti og inni. Lituðu gleraugun voru mér nokkur hjálp, en ekkert gat lagað ,,augnriðuna“ — hið sífellda hringsól augnanna, sem skóla- systkinum mínum þótti svo skrýtið. Það var albinskur fylgi- 64
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.