Úrval - 01.12.1958, Qupperneq 77

Úrval - 01.12.1958, Qupperneq 77
ÉG ER ALBÍNÖ tíRVAL ur í hina! Og ef þú heldur að það sé auðvelt, þá skjátlast þér . . Ég fór að hlæja og allt í einu var ég betur í essinu mínu en ég hafði nokkurn tíma verið áður. Það var eins og losnað hefði um eitthvað inni í mér. Hér var einhver sem kærði sig um mig eins og ég var — hvít á hör- und, hvíthærð, glaseygð og allt hitt! Þetta var fyrir fimm árum. Við Ronny erum nú gift og bú- um í litlu húsi sem við eigum sjálf. Allir vita, að ég er albínó — eftir að ég hætti að lita hárið á mér og þekja hörund mitt dökku púðri. En enginn virðist fást um það — sízt af öllum ég, sem nú er hamingju- söm eiginkona og móðir. Litla telpan okkar er nú árs gömul. Einhvern tíma mun hún giftast . . . og ég hef brynjað mig gegn þeirri staðreynd að börn hennar muni verða albín- óar eins og ég. Heitasta bæn mín er sú, að ég fái að lifa nógu lengi til þess að geta gert þeim skiljanlegt að þótt þau séu al- bínóar sé ekki ástæða til þess fyrir þau að vera feimin eða þrjózkufull eða einangra sig frá öðrum. Albínó er ekki annað en mað- ur, sem skortir litarefni í hör- und, hár og augu . . . og er að öðru leyti eins og annað fólk. Langt leiddur. Ung kona segir frá eftirfarandi atviki er hún var á leið með skipi yfir Kyrrahaf. Dag nokkurn var sjór úfinn og mikill veltingur á skipinu og fannst henni því ráðlegast að fara í koju. Þegar hún var að enda við að afklæða sig varð henni skyndilega óglatt. 1 ofboði rauk hún fram á gang í áttina að baðherberginu. Það var ekki fyrr en hún rakst hastarlega á roskinn mann, sem var sínu verr á sig kominn en hún, að hún tók eftir að hún var næstum eins fáklædd og hún gat verið. Hún rak upp skelfingaróp. Þjáningarbróðir hennar leit á hana fölur sem nár. „Látið þetta ekki á yður fá, fröken," stundi hann. „Ég lifi það ekki að segja neinum frá þessu." — R. D. B. Illa blekkt. Hann leit ú't um gluggann og kallaði til konunnar sinnar: „Þarna fer konan sem Bill Jones er skotinn i.“ Konan hans fleygði frá sér bollanum sem hún var að þurrka, hljóp inn í stofuna, velti um lampa og teygði sig út að glugg- anum til að sjá. „Hvar?“ spurði hún andstutt. „Þarna,“ sagði hann og benti út, „konan á horninu í t'weed- kápunni." „Asninn þinn,“ sagði hún. „Þetta er konan hans. „Já, auðvitað," sagði hann. „Hver ætti það önnur að vera?“ — The Wall Street Journal. 67 t
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.