Úrval - 01.12.1958, Page 81

Úrval - 01.12.1958, Page 81
HAGNÝTING SÓLORKUNNAR ur svonefndur ,,hitarafall“. Reglan upi hitaskipti er alkunn. Þegar tveir ólíkir málmar eru hitaðir, kemur fram rafspenna milli þeirra — og er hún mjög notuð við mælingar á háum hitastigum. Fleygbogaspegill, aðeins tveir metrar í þvermál, gat á þennan hátt framleitt 40 vött, enda þótt flötur hans væri ekki stærri. Enn stórkostlegri eru þó sól- orkustöðvarnar, sem prófessor- inn telur að nota megi til að skapa vinjar í eyðimörkinni. Á- ætlanir hafa verið gerðar um slíka stöð í Tashkent, og hlutar hennar þegar reyndir. Á 40 metra háum turni er komið fyr- ir katli, sem hitaður er af sól- argeislum, er beint er að honum frá 1300 speglum á sammiðja brautarteinum út frá turninum. Speglarnir, sem samtals hafa 19500 fermetra flöt, eiga að geta framleitt 1200 kílovött af háþrýstigufu. I dal nálægt Erivan, höfuð- borg Armeníu, hefur verið á- ætlað að koma upp slíkri stöð, enda kæmi hún þar í sérstaklega góðar þarfir. Einn þriðji dalsins er mýrlendi, annar þriðjungur hans þurr, og á þeim þriðjungi sem eftir er, eru bændabýli, er þarfnast orku. Sólorkustöðin gæti þurrkað upp mýrlendið, vökvað þurru svæðin og veitt raforku til bændanna. ísrael. I hinni fornfrægu Beercheba í Negev-auðninni er verið að ÚRVAL reisa fyrstu verksmiðju heims, sem knúin er sólorku. Þetta er einn liðurinn í stórframkvæmd- um, sem Israelsmenn hafa á prjónunum í sambandi við hag- nýtingu sólorkunnar. Verksmiðja þessi, sem á að framleiða áburð og skordýra- eitur, gengur fyrir lágþrýstri gufu frá nýrri gerð sólorku- hlaða. Til eru tvær aðferðir við að beizla sólargeislana; ef ná þarf háum hita, eru notaðir fleygboga-speglar til að safna í sig geislunum, eins og brenni- gler; ef á hinn bóginn er ætl- unin að nota lágt hitastig, eins og við upphitun á vatni, er not- aður sólhlaði — svört plata, sem drekkur í sig sólargeisl- ana, og pípur, sem leiða burtu vatnið jafn óðum og það hitn- ar undir plötunni. Báðar þess- ar aðferðir eru lagðar til grund- vallar í byggingu aflgjafans í fyrrnefndri efnaverksmiðju. Engir speglar eru notaðir, en orkumissirinn er samt eins lít- ill og við framleiðslu hærri hitastiga. ísrael er sólríkt land, en fá- tækt að eldsneyti, og það er því óvíða jafn mikil nauðsyn á hag- nýtingu sólorkunnar og þar, til þess að knýja vélar af ýmsu tagi. Á rannsóknarstöðinni í Negev-auðninni er nú hafinn undirbúningur að framleiðslu á tíu hestafla sólknúnum vélum, sem geta ef til vill orðið sam- keppnisfærar við Diesel-vélar, a. m. k. um rekstur og viðhald. 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.