Úrval - 01.12.1958, Page 82

Úrval - 01.12.1958, Page 82
ÚRVAL Bandaríkin. Fyrir nokkrum árum var lit- ið á vísindamenn, er unnu að því að beizla orku sólarinnar, sem einhverja „skýjaglópa“, fikt- andi við eitthvað, sem þeir báru ekki skynbragð á. Nú er öldin önnur. Hagnýting sólorkunnar er nú orðinn sjálfsagður liður í iðnaði Bandaríkjanna. Ein athyglisverðasta mark- aðsvara Bandaríkjamanna á sviði sólvirkjunar er „silicon ljósefnasellan“, sem Bell-síma- félagið hóf framleiðslu á fyrir nokkrum árum. Nú eru fram- leiddar mörg þúsund silicon- sellur á mánuði vestanhafs. Þær eru m. a. notaðar í vitaljós, baujur og önnur leiðarmerki við siglingar. Stundum eru notaðar alt að 3600 í einu. Sellur þessar ganga almennt undir nafninu ,,sólarrafhlöður“. Hver sella er aðeins sneið af einum silicon-kristal. Þegar sólskin er, breytir hún 8—14% af orku sólarinnar í raforku — og er það miklu meiri nýting en við aðrar aðferðir. Rafmagnið er svo leitt í geyma til nota fyrir vita eða útvarp að nætur- lagi. Enginn veit með vissu, hve lengi silicon-sellan endist, en á- ætlað er, að það skipti ára- tugum. Verðið, sem lengi ýel var geypihátt, fer stöðugt lækk- andi og er nú ekki lengur ó- viðráðanlegt. HAGNÝTING SÓLORKUNNAR Plastið — þetta undraefni — á áreiðanlega eftir að koma í góðar þarfir í sambandi við hagnýtingu sólorkunnar. Það hefur marga kosti fram yfir gler. Það er ódýrara, þægilegra til mótunar í sérstaka lögun (svo sem við gerð fleygboga- spegla) og ekki eins brothætt. Du Pont fyrirtækið er þegar byrjað framleiðslu á veður- þolnu, glæru plasti — svoköll- uðu mylar — og er að gera tilraunir með annað. Þetta efni er notað í gróðurhús og á sjálf- sagt eftir að koma mikið við sögu hinnar nýju „sólorkualdar“. I Lexington hefur verið byggt sannkallað sólarhús, tveggja hæða. Sá hluti þaksins, er snýr mót suðri, er glerflötur, sem tekur á móti sólargeisl- unum, en undir eru aluminíum- plötur, málaðar svartar, til að þær drekki sem mest í sig af hitanum. Sólin hitar síðan bæði upp húsið og sér íbúunum fyrir heitu vatni. Þar er þó olíu- kyndingartæki, sem hægt er að grípa til, ef í nauðirnar rekur. Margt fleira hafa Bandaríkja- menn á prjónunum, m. a. gerð smárra sólorkustöðva, er gætu komið í góðar þarfir í löndum, sem skammt eru á veg komin í iðnaði. Loks má geta þess, að bæði Bandaríkjamenn og Rússar hafa útbúið síðustu gervitungl sín með rafhlöðum, sem fá orku frá sólinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.