Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 88

Úrval - 01.12.1958, Blaðsíða 88
ÚRVAL HJÁ BORIS PASTERNAK svæði rétt utan við hlið hinnar erilsömu milljónaborgar. Skýringin er í rauninni ein- föld. Það kemur í Ijós að meiri- hluti þorpsins er í eigu rúss- neska rithöfundafélagsins. Af hæðinni sem kirkjan stendur á er brattur halli niður að litlum læk. Handan hans kem ég auga á skilti: Heimili fyrir skapandi listamenn. Inni í birkiskógi má greina mörg lítil timburhús; staðurinn minnir á sænskt í- þróttaheimili. Hingað geta sem sagt rússneskir rithöfundar leitað til þess að hugleiða sósíal- realismann, enda þótt manni virðist kyrrðin og útsýnið til gömlu kirkjunnar muni tæpast vekja hin réttu hugmynda- tengsl. En ég leita árangurslaust að Pasternak í þessum velgirta rit- höfundaþjóðgarði. Ég finn hús hans spölkorn burtu, í skógar- jaðri, í röð fornfálegra timbur- húsa, litlar krákuhallir með tumspírum, útbyggingum og í- skornum upsum. Villtur gróður umhverfis þau hylur þau næst- um sjónum frá veginum. Kannski hafa þau einhverntíma fyrir byltinguna verið sumar- dvalahúsa Moskvubúa, nú eru þau í eigu rússneska rithöfunda- félagsins, sem lætur þau með- limum sínum í té. Hér búa nokkrir af kunnustu höfundum Sovétríkjanna: Konstantin Fed- in, Vsevolod Ivanov. I þriðja húsinu býr Pasternak. Á tröppunum mætir mér stór hundur og í kringum hann eru fjórir hvolpar að leika sér. Hann geltir ekki, lyftir aðeins höfðinu og þefar vingjarnlega af mér um leið og ég geng fram- hjá. Hann virðist vanur ókunn- ugum. Bersýnilega er hús skáldsins Pasternak ekki af- skekktur, einangraður fíla- beinsturn. Það er uppörvandi, því að hér er ég í rauninni kom- inn án þess að gera boð á und- an mér, upp á von og óvon. Og sjá: þegar húsbóndinn opn- ar býður hann mér strax inn fyrir. Jú, auðvitað hefur hann tíma til að taka á móti mér — þó að þeir segi kannski annað í Moskvu, bætir hann við, þó að þeir segi kannski þar að ég sé veikur eða vant við látinn eða taki ekki á móti fólki. Nei, það er ekki satt. Á sunnudögum er opið hús hjá honum: þá koma kunnugir og ókunnugir frá Moskvu til að heimsækja hann. Upp á síð- kastið eru útlendingar famir að venja þangað komur sínar. Honum þykir mjög vænt um heimsóknir þeirra. Hann á í miklum bréfaskriftum við menn í Vestur-Evrópu. Þau taka mik- ið af tíma hans; sem stendur vinnur hann ekki að neinu nýju. Hann fær mörg bréf frá Þýzka- landi, Frakklandi og Englandi. Albert Camus hefur skrifað honum, einnig Henri Michaux og Réné Char. Hann er beðinn um umsagnir og skýringar á skáldskap sínum. Hann reynir 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.