Úrval - 01.12.1958, Qupperneq 110

Úrval - 01.12.1958, Qupperneq 110
TJRVAL F JÁRS J ÓÐURINNi fram yfir lokunartíma, en hann sá ljós á skrifstofunni og gekk inn. Framkvæmdarstjórinn féllst á að framleiða nokkur tjöld samkvæmt fyrirsögn Ralphs, en hann vildi ekki taka minni pöntun en upp á hundrað dollara. Ralph gekk að því og bauðst jafnframt til að sjá sjálfur um greiðslu á litablönd- unni á ytra borð rimlanna. Þessi útgjöld tóku meira en þrjá fjórðu af innstæðu Wittemore- hjónanna og fjárhagur þeirra var nú undir því kominn, að framkvæmdir gætu hafizt sem fyrst. Þau auglýstu í blöðunum eftir sölumanni fyrir húsgögn, og í heila viku ræddi Ralph við umsækjendur í setustofunni eft- ir kvöldverð. Hann valdi ung- an mann, sem í vikulokin var á förum til Miðvesturríkjanna. Hann vildi fá fimmtíu dollara fyrirfram og benti þeim á, að Pittsburgh og Chicago væru al- veg eins hávaðasamar og New York. Um sama leyti hótaði innheimtuskrifstofa fjölsölu- búðar að lögsækja þau, og þau stóðu nú á tímamótum, þar sem veikindi, slys eða skemmdir á fötum gátu haft alvarlegustu afleiðingar. Sölumaðurinn lofaði að skrifa þeim frá Chicago í lok vikunnar, og þau bjuggust við góðum fréttum, en engar fréttir bárust frá Chicago. Ralph sendi sölumanninum skeyti tvívegis og þau hlutu að hafa komizt til skila, því að þeim barst svar frá Pittsburgh svohljóðandi: „Get ekki selt rennitjöld. End- ursendi sýnishorn um hæl.“ Þau auglýstu aftur eftir sölumanni í blöðunum og völdu þann fyrsta, sem kom, aldraðan mann með blóm í hnappagatinu. Hann hafði fleiri greinar í takinu — mynztraðar bréfakörfur og raf- knúnar appelsínupressur —- og hann sagðist vera nákunnugur öllum húsgagnakaupendum á Manhattan. Hann var mikill á lofti, og þegar hann gat ekki selt rennitjöldin, kom hann í heimsókn til Whittemore-hjón- anna og ræddi fram og aftur um þessa framleiðslu þeirra með þeim blendingi af gagnrýni og umburðarlyndi, sem okkur mönnunum er oft svo eiginlegur. Ralph reyndi að fá lán, en hvorki laun hans né einkaleyfi voru talin nægileg trygging fyrir lánveitingu, nema þá gegn okurvöxtum, og einn daginn, þegar hann var á skrifstofunni, fékk hann stefnu frá innheimtu- mönnunum. Hann hélt til Brooklyn og bauðst til að selja framleiðandanum rennitjöldin aftur. Hann borgaði honum sex- tíu dollara fyrir það, sem hafði kostað hann hundrað dollara áður, og Ralph gat greitt skuld sína við fjölsölubúðina. Sýnis- hornin hengdi hann upp í glugg- unum heima hjá sér og þau hjónin reyndu að gleyma þessu áhættufyrirtæki sínu. Nú voru þau fátækari en nokkru sinni fyrr; þau höfðu baunir til miðdegisverðar á 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.