Úrval - 01.12.1958, Side 112

Úrval - 01.12.1958, Side 112
TJRVAL Lára sagði, að sín væri ánægj- an. Hún hafði bara fimm doll- ara seðil á sér og fékk frú Hol- inshed hann. Drengurinn hélt áfram að gráta, en móðir hans dró hann á eftir sér í áttina að Fifth Avenue. Lára sá þau aldr- ei eftir það í garðinum. Líf Ralphs var, eins og áður, þrungið tilhlökkun. Fyrstu árin eftir stríðið virtist borgin fljót- andi í auðlegð. Peningarnir virt- ust spretta upp eins og gorkúl- ur, og Whittemore-hjónin, sem sváfu undir slitnum yfirhöfn- unum á veturna, til þess að halda á sér hita, virtust aðeins þurfa dálitla þolinmæði, kjark og heppni til að höndla þessi lífsins gæði. Á sunnudögum, þegar veðrið var gott, slógust þau í fylgd með ríka fólkinu á Fifth Avenue. Ralph fannst, að það gæti ekki liðið nema einn mánuður, í mesta lagi eitt ár, þangað til hann fyndi lykilinn að þeirri velsæld, sem þau höfðu svo margfaldlega til unnið. Þau voru vön að ganga um á Fifth Avenue fram á kvöld, en þá fóru þau heim og borðuðu baunaskammtinn sinn og fengu sér epli í eftirmat til að bæta upp máltíðina. Þau voru einmitt að koma heim úr slíkri gönguferð einn sunnudag, þegar síminn hringdi meðan þau voru á leið upp stig- ann. Ralph flýtti sér á undan til að svara. Hann heyrði rödd Georgs frænda síns, sem var af gömlu FJÁRSJÓÐURINN kynslóðinni og vissi, hvað fjar- lægðir eru. Hann talaði í sím- ann eins og hann væri að kalla til báts úti fyrir brimóttri strönd. „Þetta er Georg frændi, Ralpbie! æpti hann, og Ralph datt í hug, að nú ætluðu þau Helena frænka og hann að koma í skyndiheimsókn til borgar- innar, en svo varð honum Ijóst, að frændi hans hringdi frá Illinois. „Heyrirðu til mín?“ þrumaði Georg. „Heyrirðu til mín, Ralphie? . . . Ég er að hringja í þig út af vinnu, Ralphie. Ef þú skyldir vera að leita að vinnu. Paul Hadaam kom hér við — heyrirðu til mín Ralphie? — Paul Hadaam kom hér við á leið sinni austur, og hann leit inn til mín. Hann á mikla peninga, Ralphie — hann er ríkur — og hann er að setja á stofn fyrirtæki í Vesturríkj- unum, sem á að framleiða gervi- ull. Heyrirðu, hvað ég er að segja, Ralphie? . . . Ég sagði honum frá þér, og ha'nn ætlar að búa á Waldorf-hótelinu, svo að þú getur farið þangað og hitt hann. Ég bjargaði einu sinni lífi hans. Ég dró hann upp úr Erie-vatninu. Farðu nú á morgun, Ralphie, og talaðu við hann á Waldorf-hótelinu. Þú veizt, hvar það er? Waldorf- hótelið . . . Bíddu við, Helena frænka er hérna. Hana langar til að tala við þig.“ Nú heyrði hann kvenmanns- rödd, fremur lága og veika. Öll systkinabörnin höfðu komið 102
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.