Úrval - 01.12.1958, Page 121

Úrval - 01.12.1958, Page 121
PJÁRS J ÓÐURINN ÚRVAL þér frá þessu sápustykki,“ hélt hún áfram. „Ég á þetta sápu- stykki, eða réttara sagt ég átti það. Mér var gefið það í brúð- argjöf fyrir fimmtán árum. Ég vissi aldrei, hver gefandinn var. Kannski einhver þjónustu- stúlka, eða tónlistarkennari — eitthvað af því taginu. Þetta var góð sápa, góð ensk sápa, eins og ég hafði mestar mætur á, og ég ákvað að geyma hana þangað til Larry kæmist í feitt, þegar hann færi með mig til Bermuda. Fyrst ætlaði ég að nota hana, þegar hann fengi at- vinnuna í Bound Brock. Svo hélt ég, að ég gæti það þegar við færum til Boston, og svo til Washington, og þegar hann fékk svo nýju atvinnuna, hugs- aði ég með mér, að kannski væri nú stundin komin, kannski gæti ég tekið drenginn minn úr þessum viðbjóðslega skóla og borgað alla reikningana og flutt úr þessum sóðalegu hótel- herbergjum, sem við höfðum búið í. I fimmtán' ár hef ég ætl- að mér að nota þetta sápu- stykki. í síðustu viku var ég að leita í kommóðuskúffunum og fann það. Það var allt sprungið. Ég fleygði því út. Ég fleygði því út vegna þess, að ég vissi, að ég mundi aldrei fá tækifæri til að nota það. Skilurðu, hvað það þýðir? Veiztu, hvernig það er? Að lifa í fimmtán ár á lof- orðum og lánum, vona og bíða, skulda á gistihúsum, sem eru ekki hæf til íbúðar, komast aldr- ei úr skuldunum, og láta svo eins og hvert ár, hver vetur, hver atvinna, hver fundur sé hið gullna tækifæri, sem beðið var eftir. Að lifa þannig í fimmtán ár og vita, að það tekur aldrei enda. Veiztu, hvernig það er?“ Hún stóð upp og gekk yfir að snyrtiborðinu og stóð þar frammi fyrir Láru. Tár komu fram í augu hennar og rödd hennar var há og hrjúf. „Ég fer aldrei til Bermuda," sagði hún. „Ég fer ekki einu sinni til Flórída. Ég kemst aldrei úr skuldakröggunum aldrei, aldr- ei, aldrei. Ég veit, að ég eignast aldrei ánægjulegt heimili og að allt sem ég á er slitið og rifið og ekki nokkur sómasamleg flík. Ég veit, að það sem eftir er ævinnar geng ég i rifnum náttkjólum, tuskulegum undir- fötum og skóm, sem meiða mig. Ég veit, að það sem eftir er ævinnar kemur enginn til mín og segir, að ég sé í fallegum kjól, því að ég hef aldrei efni á að kaupa mér fallegan kjól. Ég veit, að það sem eftir er ævinn- ar veit hver leigubílstjóri, hver dyravörður og hver þjónn í borginni, að ég á ekki einu sinni fimm dollara í svarta, leðurlíkta veskinu mínu, sem ég er búin að bursta og hreinsa hvað eftir annað síðastliðin tíu ár. Hvernig lízt þér á? Hvað finnst þér um þetta? Hvað er svo dásamlegt við þig, að þér skuli bjóðast 111
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.