Úrval - 01.12.1958, Side 126

Úrval - 01.12.1958, Side 126
ÚRVAL við vefstól, og hún handlék prjóna og flöskur, bursta og greiður með ósjálfráðri lagni vefarans, eins og það væri hluti úr stærra verkefni. „Það var eins og fjársjóðurinn . . .“ Þetta orð kom honum á ó- vart, hann sá sem snöggvast gull og gimsteina allra alda. grafna í daufu skini regnbog- ans, og það var eitthvað svo frumstætt við þessa leit hans, að það kom yfir hann eins og reiðarslag. Vopnaður beittri reku og heimatilbúnum spá- kvisti hafði hann klifrað yfir fjöll og firnindi, í þurrki og steypiregni, og grafið alls stað- ar þar sem uppdráttur hans sýndi gull fólgið í jörðu. Sex skref austur af dauðu furunni, fimm þilborð frá bókasafnsdyr- unum, undir þrepinu, sem brak- aði í, við rætur perutrésins, und- ir vínviðarrunnanum lá bauna- potturinn, barmafullur af gulli og silfri. FJÁRSJÓÐURINN Hún sneri sér í stólnum og teygði granna handleggina í átt- ina til hans, eins og hún hafði gert þúsund sinnum áður. Hún var ekki lengur ung, og hún var fölari en grennri en hún hefði verið, ef hann hefði fund- ið gulldúkatana til að létta á- áhyggjur hennar og erfiði. Bros hennar og naktar axlir voru nú ekki lengur óræðar táknmyndir í mynztri óska hans og vona, og Ijósið frá lampanum sýndist bjartara og hlýrra og fyllti hug- ann þeirri ólýsanlegu ánægju, þeirri blessun, sem skin vor- sólarinnar færir öllum þreytt- um og örvilnuðum mannanna börnum. Þráin til hennar gerði hann bæði glaðan og ringlaðan í senn. Hér var það, hér var það allt, sem hann þráði; hon- um sýndist bjarmi gullsins leika um granna handleggi hennar. 'k r Spádómur. Þegar Nancy, dóttir sagnfræðing'sins Lloyd Lewis, var sex ára, tók faðir hennar hana með sér á hersýningu. „Hvað eru mennimir að gera?“ spurði Nancy. „Þeir eru að æfa sig undir að heyja stríð,“ sagði Lewis. „Stríð? Hvað er eiginlega stríð, pabbi?“ spurði Nancy. „Það er dálítið erfitt að skýra það, Nancy mín. Margir menn fara í einkennisbúning, eins og þessir menn þarna, og sama gera margir menn í öðru landi, og svo mætast þeir og reyna að skjóta hver annan.“ Nancy þagði stundarkorn. Svo sagði hún: „Pappi, veiztu hvað ég held að verði?" „Nei, vina? Hvað verður ?" „Ég held að einhverntíma verði stríð, en enginn komi!“ — Christian Science Monitor. 116
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.