Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 5

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 5
Kínverska kommúnan í tvennskonar Ijósi. Greinar úr „Life“ og „New Statesman a,nd Nation". 1 erlenduvi blöðum og tímaritum er nú mikið skrifað um kín- versku kommúnurnar, sem svo eru kallaðar, og á ýmsa lund, eins og vœnta má. Um eitt eru þó öll blöð sammála: að hér sé um mjög róttœka samfélagsbyltingu að rœða, og er það eitt nœgilegt tilefni til þess að fýsilegt sé að fá um þœr einhverja vitneskju. Nú er, eins og naumast þarf að nefna, ekki auðgert að finna ólilutdrœga lýsingu á þessu þjóðfélagsfyrirbœri frekar en öðru sem við kemur kommúnismanum. Er því hér tekinn sá kostur að birta tvœr grein- ar, sem bersýnilega eru skrifaðar frá gerólíkum sjónarmiðum. Verður svo að ráðast hvort lesendur verða einhvers fróðari eftir en áður. Marfröð kínversku kommúnanna. IJr „Life“, eftir James Bell. Akvöldin sitja frjálsir borg- arar portúgölsku eyjaný- lendunnar Macao í nánd við Hongkong undir banjan- trjánum og horfa gagnteknir hryllingi yfir Vesturána. Því að á eyjunni Lappa, aðeins rúma 500 metra í burtu, hafa stjórn- endur Kommúnista-Kína skipu- lagt martröð tuttugust aldar- innar, þjóðkommtmuna. Þetta er hið Nýja Kína í hnotskurn, og það er hugraun að þurfa að horfa upp á það, sem þar er að gerast. Macao-búar hafa fylgzt með kommúnunni í næstum sjö mán- uði, frá því seint í júlí, þegar 20 þúsund karlar og konur í Lappa voru skyndilega rekin að heiman og smalað saman í 50 löngum og lágum bambus- bröggum. Sýningin stendur yf- ir frá klukkan fimm á morgn- anna, þegar blístur flautunnar sker loftið, til miðnættis, þeg- ar síðasti hópur þreyttra verka- 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.