Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 85

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 85
ÆFING ÁN ERFIÐIS ETRVAL un af lofti. Lokið síðan munn- inum og takið um nefið og liggið grafkyrr. Takið tímann, og ykk- ur mun koma á óvart, að þið skuluð geta haldið niðri í ykk- ur andanum helmingi lengur en vanalega. Og þegar þið svo and- ið frá ykkur aftur, verðið þið glaðvöknuð. Nú getið þið liðkað ykkur áður en þið farið á fætur. Liggið á bakinu og teygið handleggina upp fyrir höfuðið, svo þið finnið strengjast á alla leið niður að mitti. Haldið þeim þannig augnablik, og látið þá síðan falla máttlausa niður. Næst flettið þið ofan af ykkur sæng- inni og lyftið fótunum. Látið þá svo síga, en ekki það mikið að hælarnir snerti rúmið. Endur- takið þetta nokkrum sinnum. Fyrst í stað finnið þið taka í kviðvöðvana, en eftir nokkra daga verða þeir farnir að stæl- ast. Meðan þið klæðið ykkur skul- uð þið standa á öðrum fæti, þegar þið farið í skó og hnýtið reimarnar. í fyrstu verðið þið kannski að klæða ykkur í skóinn með fótinn á gólfinu, og halla ykkur upp að vegg meðan þið hnýtið reimarnar. Hvað um það, daglegar æfingar styrkja mag- ann og gera fætur og fótleggi stöðugri og stæltari. Þegar þið farið að hugsa um það, kemur ykkur áreiðanlega á óvart, hve oft þið eigið smá- stund aflögu á hverjum degi. Meðan þið akið í vinnuna, bíðið eftir afgreiðslu við búðarborð, sitjið við skrifborðið ykkar eða standið við verk ykkar heima og heiman. Lífgið upp þessi vinnuhlé! Notið þau til að lífga ykkur upp! Ef þið hafið hvapkennda undirhöku, sem þið viljið losna við, þá getið þið það. Teygið hökuna fram, dragið hana að ykkur aftur, látið hana síga, lyftið henni upp. Nuddið ykkur svo undir kjálkabarðinu rétt sem snöggvast. Til að stæla vöðvana við þindina, skuluð þið draga magann upp á við og inn, hvort sem þið sitjið eða stand- ið. Þegar þið talið í símann eigið þið að nota lausu höndina til að nudda magann með eða slá í hann, í stað þess að standa eins og illa gerður hlutur. Kannski eru sum ykkar með dálítið slappa rassvöðva. Hafið þið veitt því athygli, hvað lang- ferðabílstjórar hafa sterklegan sitjanda í flestum tilfellum ? eins er með kúreka. Það kemur til af því, að þeir hossast upp og niður í sætinu eða hnakknum. Reynið þetta sjálf. Fáið ykkur harðan stól hvort heldur er á skrifstofunni eða heima. Hoss- ið ykkur nokkrum sinnum á honum, þegar þið eruð ein. Breytið til öðru hverju með því að teygja úr fótunum og halla ykkur út til hliðanna á víxl. Til að rétta úr hryggnum skuluð þið standa með bakið upp að vegg og reyna að þrýsta upp að honum, eins þétt og þið 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.