Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 43

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 43
DÁLEIDDIR SJÚKLINGAR á astma og skyldum sjúkdóm- um. Þar sem sálrænir sjúkdómar færast nú óðum í vöxt, er tími til kominn að við tökum vopn dáleiðslunnar upp í herbúnað okkar. Það er brýn nauðsyn í mörgum tilfellum að veita sjúkl- ingum, sem ekki geta gengið undir langvinnar aðgerðir, ÚRVAL skjótari og áhrifaríkari með- ferð. Þar gæti dáleiðslan einmitt komið í góðar þarfir. Nú þegar hafa margir sjúklingar fengið fyrir hennar tilverknað nægilegt þrek til að sinna daglegum störfum og þeir hafa öðlast betri skilning á* sjúkdómi sín- um og þá um leið aukna mögu- leika á að yfirvinna hann. Geðlyfin nýju færa út áhrifasvið sitt: Geðlyfin nýju fara í hundana Úr „American Sources", eftir Charles D. Rice. Aþessu ári benda allar líkur til þess, að framleiðsla hinna nýju geðlyfja (tranquiliz- ers) verði meiri en nokkru sinni fyrr. Hvort á heldur að telja það fagnaðar- eða hryggðar- efni ? Ég fyrir mittt leyti treysti mér ekki til að skera úr um það, en hitt veit ég nú orðið, að það er hægt að nota þau á marg- falt fleiri vegu en ég hafði áður gert mér í hugarlund og að maðurinn er ekki eina skepna jarðarinnar, sem getur haft gagn af þeim. Ég komst að því, þegar ungfrú Briggs, uppáhald fjölskyldunnar, fór að kraka hárið af hálsinum á sér með annarri afturklaufinni. Ég verð víst að geta þess, að ungfrú Briggs er geitin okkar. Ég tróð henni inn í jeppa og ók með hana til dýralæknisins. Hann sagði, að hún væri slæm á taugum, og svei mér ef hann ráðlagði ekki að gefa henni geð- lyf. Og ekki nóg með það, læknisráðið hreif. Ungfrú Briggs er nú miklu rólegri og hárið er aftur farið að vaxa á hálsinum á henni. Ég fékk strax meira álit á þessum nýju lyfj- 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.