Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 69

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 69
HANN, SEM GENGUR TÓBAKSVEGINN ORVAL förum við að ræða hið nýja leik- rit Elmers Rices, Cue for Pass- ion. Einhver lætur í ljós ósk um að sjá það. Ég spyr, hvort Cald- wellhjónin ætli að nota dvölina í New York til að sækja leikhús- in, þar sem um þessar mundir eru sýnd svo mörg afburðaverk m. a. eftir Shakespeare, Tjetkov, Miller, O’Neill, Steinbeck og Graham Greene. Caldwell brosir. Hann grun- ar, að þarna sé verið að leggja gildru fyrir hann og hann held- ur fast við fyrri afstöðu sína. „Ég les ekki bækur. Ég er ekki lengur forvitinn og fylgist ekki með verkum ungu höfund- anna í Bandaríkjunum." Að- spurður kveðst hann ekki hafa lesið Stríð og frið. ,,En trúið mér, ég hef langann lista yfir bækur, sem ég ætla að lesa, þeg- ar ég er orðinn gamall. Þá kem- ur líka röðin að Norðurlanda- höfundunum. Mér þykir bara ekkert gaman að lesa. Og svo hef ég ekki heldur tíma til þess.“ Samtalið fer að snúast um starf rithöfundarins og nú verð- ur Caldwell opinskár. „Rithöfundurinn hefur svo lítinn tíma aflögu til annars en þess, sem er köllun hans í líf- inu — að segja sögur. Ég býst ekki við að fólk geri sér grein fyrir því, hve mikla vinnu, hve margar vinnustundir og hugs- anir rithöfundurinn verður að leggja af mörkum, áður en hann telur ritverki lokið.“ Hann segir mér, að það hafi tekið hann fjögur ár að ljúka við gamanþættina „Sonur Georgíu,“ og er það þó ekki stór bók. „Hafið þér einhverja sérstaka vinnuaðferð ?“ „Ég vinn frá því snemma á morgnana og fram á kvöld, tíu til tólf s.tundir á dag, í níu eða tiu mánuði. Nei, ég geri ekkert uppkast áður en ég byrja að skrifa. Meðan ég er að skrifa, veit ég ekki af neinu öðru. Ég hef ekkert kerfi, en ég skrifa upp aftur og aftur, síður, kafla eða alla söguna. Ég dæmi verk mitt sjálfur gef því góða eða slæma einkunn. Þetta kann að virðast erfitt, en ég þrífst að því samt. Breytingar? Já, það er oft um samdrátt eða stytt- ingar að ræða, þegar skáldsaga eða smásaga er tilbúin til prentunar. Sumar skáldsögur mínar hef ég skrifað upp átta eða tíu sinnum. Ég hef eyðilagt rnargar skádsögur, sem áttu að heita fullgerðar, en ég var ekki ánægður með. Bréfakarfa mín hefur fengið fleiri sögur í sinn hlut en forleggjarar mínir.“ Frú Caldwell gefur þær upp- lýsingar, að maður hennar hafi gefið út 30 bækur og yfir 120 smásögur, og hafa flest verk hans komið út á 27 tungumál- um, en Caldwell hefur þó ekki getað fylgst með því, hve mikið hefur verið birt án leyfis í öðr- um löndum. „Og í hvaða löndum helzt?“ „I Japan, Sovétríkjunum, 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.