Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 13

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 13
KÍNVERSKA KOMMÚNAN I TVENNSKONAR LJÓSI ÚRVAL urðu að vinna hálfan vinnutíma á ökrunum eða í iðnaðinum. Gagnstætt því sem ég hafði séð í Rússlandi, var' ekki um það að ræða að bændunum væri stjórnað af útlærðum háskóla- mönnum eða flokksforingjum. Enginn af leiðtogum þeirra, sem ég talaði við, hafði verið kommúnisti fyrir 1949; þeir höfðu blátt áfram allir verið ó- læsir og óskrifandi bændur. Nú komu þeir mér fyrir sjón- ir sem athafnamenn, er treystu á sjálfa sig. Verkefni hvers og eins þeirra var skráð svart á bvítu í vinnubækurnar, og í skrifstofum þeirra var fullt af blöðum og tímaritum — en ekki ein einasta bók. Engum þeirra fannst þörf á reyndum sérfræð- ingum til að geta tekið ákvarð- anir um dagleg verkefni. 1 kommúnu T var mér sagt, að tala menntaðra manna þar væri varla yfir þrjátíu, þar af þrír dýralæknar, en engu að síður gátu þeir sýnt mér stíflu, sem var nýlega fullgerð. Og þegar ég spurði, hver hefði teiknað mannvirkið, var mér sagt, að skólastýran hefði tek- ið afrit af stífluuppdrætti í kennslubók, sem einn af nem- endum hennar hafði komið með úr tækniháskólanum í Tientsin. Ég gekk nákvæmlega úr skugga um þetta. Nei, fólkið hafði ekki fengið neina aðra hjálp frá yfirvöldunum og þau höfðu ekkert skipt sér af því, að öðru leyti en því að gefa samþykki sitt til að mannvirk- ið mætti reisa á þessum fyrir- hugaða stað. Allt var heimaunnið — þar á meðal steypa og styrktarjárn — að undantekinni gömlu afl- vélinni í stöðvarhúsinu. Hún var brezk, sá ég var, frá árinu 1874, og hafði verið flutt hingað af sendinefnd, sem fann hana í borginni Harbin. 1 báðum hinum kommúnun- um, er ég heimsótti, sá ég svip- uð dæmi um framtakssemi bænda á staðnum. Þegar mér voru sýndir bræðsluofnar í kommúnu W, hópuðust strax í kringum mig karlar, konur og börn, klöppuðu saman lófunum og hlógu, þegar þau lýstu fyrir mér, hvernig þau höfðu látið af lrendi öll suðutæki heimilisins ti! að bræða þau í ofninum, svo að þau legðu sinn skerf til bar- áttunnar „Förum fram úr Bretlandi". I kommúnu C var aðaláherzl- an lögð á vélsmíðar. Mér var sýnd stærsta verksmiðjan, þar sem unnu 170 manns, en hún framleiddi jarðyrkjuverkfæri. Þarna var geysistór húsagarð- ur með stóru tré miðsvæðis og smáútskotum frá aðalbyggingu, sem nú var ekki til lengur, en hafði augsýnilega einhvern tíma verið aðsetur landeiganda. Öðrum meginn við garðinn var smíðahúsið — þar voru fimmtíu bændur að smíða skrif- stofuhúsgögn fyrir kommún- una, ennfremur var þar nýr 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.