Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 22

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 22
tJRVAL ANDI OG EFNI flötum; maður getur hæglega gleymt sér við að stara í djúp þeirra. Hann byrjar erindi sín með því að ræða hinn efnislega grund- völl vitundarinnar. Til þess er hentugt að gera ráð fyrir að „tilgátan um raunverulegan heim“ sé rétt. Einhvers staðar bak við augun býr hugsandi, skynjandi og meðvitað sjálf. Það er „hið innra“. Við grein- um einnig „hið ytra“: ytri heim, sem við ímyndum okkur að sé gerður af öllu því sem hefur verið og er — formi, hljóði, hreyfingu, ljósi, efni. Þessi heimur er til, segjumjvið; tilvera hans ein nægir samt ekki til þess að hann opinber- ist. Hann verður að tjá sig fyrir okkur til þess að gera sig kunnan. Við gerum ráð fyrir að það gerist með margvíslegum táknum sem sjálfið túlkar. Hvernig þetta gerist er eðli sínu samkvæmt leyndardómur. Við gizkum á, að sérstök ferli, sem eiga sér stað í sérstökum mjög svo sérha:fðum og sér- þróuðum efnishluta, sem við köllum heila, framkalli sérstök atvik, sem við köllum vitund. Allt þetta kann að vera tóm vit- leysa, en það er ekki ófrjó vit- Ieysa. Samkvæmt þessu ,,líkani“ okkar er vitundin tengd því efnaferli, sem á sér stað í frum- um tauga og heila. Það er sann- reynt, að þessi líffræðilegu ein- kenni, sem eru sameiginleg margskonar lífverum, þjóna sérstökum, mikilvægum til- gangi. Einstaklingur sem gædd- ur er þessum eiginleikum, get- ur lagað sig að aðstæðum, get- ur valið, getur svarað breyting- um í umhverfi með breyttri hegðun. Það eru raunar til líf- verur, svo sem plöntur, sem geta aðlagað sig á allt annan hátt, en taugakerfi, undir stjórn heila, er ekki einungis marg- brotnast og hugvitsamiegast allra aðlögunarkerfa, heldur er það jafnframt eiganda sínum geysilegur kostur. En nú er þess að gæta, að til- koma heilans er tilviljun. Hún er ein braut þróunarinnar, sem eins vel hefði aldrei getað orð- iö til. Samkvæmt kenningu Darwins þarf náttúruval ekki endilega að stefna í átt til framfara, það hagnýtir sér að- eins afbrigði „sem hagkvæm eru sérhverri skepnu við marg- breytilegar lífsaðstæður henn- ar“. Eigum við þá að gera ráð fyrir, að ef þróunin hefði aldrei tekið þessa sérstöku stefnu, mundi vitundin sjálf aldrei hafa orðið til, og að hinn ytri heimur hefði þá áfram verið „leikur fyrir auðum bekkjum“? Schrödinger finnst þetta ógeð- felld hugmynd, er leiði til ,,gjaldþrots“ heimsmyndarinn- ar. En hann er ekki þar fyrir reiðubúinn að fallast á þá skoð- un Spinoza og fleiri, að allir náttúrulegir hlutir, lifandi og dauðir, hafi sál. Upptendrun 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.