Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 36

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 36
ÚRVAL VÉLIN, SEM BREYTIR HITA 1 RAFMAGN hafa þannig heita eða kalda drykki tiltæka eftir því hvað við á í það og það skiptið. Tveir vísindamenn á Tækni- stofnunni í Massachusetts hafa tekizt á hendur að smíða „hita- r&feindavél“. Hér er um að ræða pípu, fimm sentimetra í þver- mál og nær átta sentímetra langa, sem þeir félagar segja að hafa reynzt mjög vel. Ann- ar þeirra telur, að einhvern tíma í framtíðinni verði hægt að nota þessa orku til rafmagns- framleiðslu í heimahúsum. Ýmis konar spár og uppá- stungur hafa komið fram um notkun hitarafvélarinnar. Það er ljóst, að hér er kominn fram á sjónarsviðið nýr aflgjafi, sem kann að valda gerbyltingu. Eld- flaugnafræðingurinn Werner von Braun hefur látið sér til hugar koma, að nota megi slíka rafala knúða sólarorku, til að knýja gervihnetti. Þá hefur ver- ið talað um garðsláttuvél, sem gengi fyrir hitaraforku og kæmi í góðar þarfir í útjöðrum stórborga. Notkun geislavirkra ísótópa til hitaframleiðslu fyrir litla hitarafala hefur einnig orðið rnörgum tilefni til hvers konar heilbrota og skapað nýja möguleika. Orka frá slíkum tækjum, t. d. í sambandi við út- varp, getur enzt mai'ga mán- uði, eða þangað til ísótópurinn, sem stöðugt er að eyðast, kóln- ar. Til eru ýmsar gerðir af geislavirkum ísótópum og þær eru misjafnlega langæjar. Ef einhvern langar til að koma upp mannlausri veðurathuguna- stöð á norðurpólnum eða jafn- vel á tunglinu, þá eru til ísótóp- ar, sem endast heila öld. Eitt af framtíðarverkefnum nýju vélarinnar, sem vísinda- mennina dreymir um, er að auka orku kjarnaofna, sem enn eru á sokkabandsárunum miðað við afkastamestu kolakynntu stöðvarnar. Kjarnakljúfarnir framleiða meiri hita en gufu- hverflarnir geta hagnýtt, og það er að fleygja peningum í sjóinn að láta þann hita fara til spill- is. Áætlanir hafa komið fram um að setja hitaraforkupípur inn í kjarnakljúfinn og breyta afgangshitanum beint í raforku. Þesskonar útbúnaður hefur þegar verið reyndur í Los Ala- mos. Ef hann gefur góða raun, er líklegt að taka megi kjarn- orkuna til almennra nota miklu fvrr en nú er ætlað. Allir eru sammála um, að mikið verk sé enn óleyst áður en margir þessara drauma geti rætzt. Öhemju fjármagni er evtt í rannsóknirnar á ári hverju. En öll framþróun krefst bjartsýni, og við skulum vona, að þessi nýi, fjölþætti orkugjafi, sem nú er að koma fram á sjón- arsviðið, eigi eftir að láta margt gott af sér leiða og fleygi enn fram á leið þeirri tæknþiróun, sem verður stórstígari með hverju árinu sem líður. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.