Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 42

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 42
ÚRVAL féllu í dásvefn þegar við fyrstu tilraun. Einn af sjúklingum mínum var taugaveiklaður og kvaldist af áhyggjum, einn þeirra sem gerir úlfalda úr mýflugunni. Hann sá um miklar byggingar- framkvæmdir og hafði yfirverk- stjóra, undirverkstjóra og iðn- greinarformann í þjónustu sinni. ,,Ég veit, að allt þetta fólk vinnur hjá mér, en ég vil helzt gera allt saman sjálfur." Það var gallinn á honum. Hann vaknaði á hverjum morgni, úthvíldur andlega og líkamlega, en eyddi allri sinni orku í vinnuna, svo að hann var eins og lurkum laminn að kvöldi, og meltingin fór öll úr skorðum. I dásvefni skýrði ég fyrir honum, að hann væri sjálfur sinn versti óvinur. Ég sagði honum, að í hernum væri það hershöfðinginn, sem gæfi fyrir- skipanir, sem væru síðan fram- kvæmdar af liðsforingjum hans og óbreyttum hermönnum. En hann væri að reyna að vinna fyrir þá alla — jafnt dátann sem yfirforingjann. Upp frá þessu ætti hann að vera hers- höfðinginn, og haga sér eins og hershöfðingi. Að þrem vikum liðnum sagði hann mér, að sér liði miklu bet- ur bæði andlega og líkamlega, eftir sjö vikur var hann farinn að borða ýmislegt, sem hann hafði ekki þolað í fjölda ára, og þegar tíu vikur voru liðnar sagði hann, að nú væri hann DÁLÉIDDIR SJÚKLINGAR orðinn jafngóður. Hann hafði læknast. Á síðustu árum hefur áhugi fyrir dáleiðslu aukizt mjög mik- ið, en enn sem komið er hefur hún lítið verið notuð í lækninga- skyni, að minnsta kosti af flest- um hinna skynsamari manna í læknastétt. Þrátt fyrir meira en hundrað ára reynslu af tilraun- um með dáleiðslu, er dásvefn- inn ekki kunnur nema að litlu leyti, og skilningur á dáleiðslu- fyrirbærum er af skornum skammti. Brezka læknafélagið gaf árið 1955 samþykki sitt til, að nota mætti dáleiðslu til lækninga. Hefur sú yfirlýsing svipt burtu nokkru af þeim kynjahjúp, sem dáleiðslan hefur verið sveipuð í augum flestra okkar, og stað- fest, að hér er ekki um að ræða sérstaka náðargáfu, heldur vís- indagrein, auðlærða öllum sem vilja kynna sér einhverja af hinum mismunandi aðferðum hennar. Tannlæknar eru auðvitað mjög áfjáðir í að nota dáleiðslu til að draga úr eða eyða ótta sjúklingsins og sársauka við tannfyllingar og tanndrátt. Fyrr en þeir hafa náð því marki, er tæplega hægt að segja að þeir stundi nútíma tannlækn- ingar. Ég hef haft til meðferðar hundruð astma-sjúklinga og ég mæli eindregið með því að dáleiðslu sé beitt við lækningu 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.