Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 46

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 46
Kunnasti rithöfundur í klerkastétt Bretlands skrifar um — Áhrif bœnarinnar Grein úr „The Atlantic“, eftir C. S. Lewis. EINN morgun fyrir nokkrum árum fór ég á fætur með þeim ásetningi að láta klippa mig, því að ég ætlaði að skreppa til London, en þegar ég opnaði fyrsta bréfið í póstinum varð mér Ijóst, að ég þurfti ekki að fara til borgarinnar. Ég ákvað því að sleppa klippingunni líka. En á samri stund var sem ein- hver innri rödd færi að hvísla að mér í sífellu: „Láttu klippa þig samt. Parðu og láttu klippa þig.“ Að lokum stóðst ég ekki mátið lengur. Ég fór. Rakarinn sem ég skipti við um þessar mundir, var kristinn eins og ég og hafði átt við ýmsa erfiðleika að stríða, en stundum höfðum við bróðir minn getað hjálpað honum. Þegar ég lauk upp dyr- unum á rakarastofunni sagði hann: „Ég var að biðja þess að þú kæmir í dag,“ og sannleik- urinn var sá, að hefði ég komið til hans einum degi seinna eða svo, hefði hann ekki getað haft neitt gagn af mér. Mér þótti þetta furðulegt þá og þykir það furðulegt enn. Én auðvitað er ekki hægt að sanna að orsakasamhengi hafi verið milli bænar rakarans og heim- sóknar minnar. Þetta gat byggst á fjarhrifum eða tilviljun. Ég hef staðið við sjúkrabeð konu, sem þjáðist af krabba- meini í lærlegg; sjúkdómurinn var á svo háu stigi að leggurinn var sundurétinn og sjúkdómur- inn hafði einnig sáð sér út í mörg önnur bein í líkama henn- ar. Það þurfti ekki færri en þrjá menn til að hreyfa hana í rúm- inu. Læknarnir spáðu því, að hún mundi hjara í nokkra mán- uði; hjúkrunarkonurnar (sem oft reynast sannspárri) töldu að hún mundi lifa í fáeinar vik- ur. Góður maður lagði hendur yfir hana og bað fyrir henni. Ári síðar var sjúklingurinn kominn á stjá (fór meira segja í gönguferð um ógreiðfært skóg- lendi og upp í móti) og mað- urinn, sem tók síðustu röntgen- myndina sagði: „Þessi bein eru hraust eins og bjarg. Þetta er kraftaverk.“ En það er ekki heldur um 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.