Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 50

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 50
ÚRVAL veraldlegra hluta eða afla, hvorki lifandi né lífvana. Hann gæti, ef hann vildi, látið líkama okkar þroskast og dafna á yfir- náttúrlegan hátt, án nokkurrar fæðutöku; eða nært okkur án aðstoðar bænda, bakara og slátrara; hann gæti veitt okkur þekkingu án aðstoðar lærðra manna; eða snúið heiðingjum til réttrar trúar án aðstoðar trúboða. f stað þess leyfir hann jarðveginum, veðrinu, dýrunum og huga og hendi mannanna að hafa samvinnu um að fram- kvæma vilja hans. ,,Guð skapaði bænina til þess að veita börn- um sínum tign orsakasamheng- isins,“ sagði Pascal. En ekki að- eins bænina; hvenær, sem við aðhöfumst éitthvað, veitir hann okkur þessa tign. Það er ekkert einkennilegra, að bænirnar hafi áhrif á rás viðburðanna, heldur en að aðrar athafnir mínar hafi það. Þær hafa ekki áhrif á á- kvarðanir guðs — þ. e. a. s. höfuðtilgang hans. En þessum höfuðtilgangi verður náð eftir ýmsum leiðum, samkvæmt at- höfnum, þar á meðal bænum barna hans. Svo virðist sem guð fram- kvæmi ekkert sjálfur sem hann getur falið mönnunum að fram- kvæma. Hann býður okkur að framkvæma það hægt og af van- efnum, sem hann gæti sjálfur gert og fullkomnað á auga- bragði. Hann leyfir okkur að vanrækja það, sem hann vill að við gerum, eða bregðast alger- ÁHRIF BÆNARINNAR lega. Ef til vill gerum við okkur ekki fulla grein fyrir vandamál- inu, sem af því hlýst, að frjáls- um vilja mannanna sé leyft að hafa samstarf við almættið. Það virðist fela í sér einskonar af- sal guðlegra valda. Við erum ekki eingöngu þiggjendur eða áhorfendur. Annaðhvort eru okkur veitt þau forréttindi að taka þátt í leiknum eða við er- um. neydd til samstarfsins. Er þetta furðulega fyrirbæri aðeins rtköpun, sem fer fram fyrir augum okkar? Þannig fer guð að því að skapa — jafnvel guði — af engu. Mér virðist þetta að minnsta kosti líklegast. En það sem ég hef sett hér fram, er aðeins eins- konar andleg fyrirmynd eða tákn. Við getum ekki rætt efni sem þetta, án þess að benda á hliðstæður eða nota líkingamál. Við erum áreiðanlega ekki gædd nægum sálargáfum, til þess að geta skilið sjálfan veru- leikann. Bænin er ekki vél. Hún er ekki töfrar eða galdur. Hún er ekki ráðlegging okkar til guðs. Bæn okkar má ekki, frek- ar en aðrar athafnir okkar, vera skilin frá hinni stöðugu og sí- felldu athöfn guðs sjálfs, en í henni einni er allra endanlegra orsaka að leita. Enn verra er að Iáta sér detta í hug, að þeir sem fá bænir sín- ar uppfylltar, séu einskonar hirðgæðingar, fólk, sem geti haft áhrif á valdhafann. Bæn Krists í Gethsemane var synjað 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.