Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 25

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 25
ANDI OG EFNI ÚRVAL. að lesandinn saki hann um að vera með siðaprédikanir í stað þess að boða vísindi, slær Schrödinger varnagla. ,,Þið megið ekki æíla,“ segir hann, „að ég vilji halda fram hug- myndinni um þróun tegundar vorrar í átt að æðra markmiði sem áhrifaríku tæki til að út- breiða siðalögmál. Það getur hún ekki verið, því að það er óeigingjarnt markmið og gerir því ráð fyrir að maðurinn sé dyggðugur." Nei, boðorð Kants: „þú skalt!“ er enn óskýrt, og siðalögmálið • „vertu óeigin- gjarn!“ er einfaldlega stað- reynd, sem menn hafa orðið á- sáttir um, jafnvel þeir sem ekki fylgja því nema endrum og eins. Schrödinger lítur á hana sem vísbendingu um, að „við séum nú við upphaf líffræðilegrar breytingar úr eigingjörnu til ó- eigingjarns viðhorfs, að maður- inn sé að þróast í þá átt að verða f élagsvera (animal social)“. Eigingirni er dyggð hjá dýri sem fer einförum. Það verður fyrst og fremst að hugsa um sjálft sig ef það vill lifa; það heitir á máli þróunar- innar, að náttúruval styðji eigingirnina. En þegar samfé- lög myndast, verður að setja hemil á eigingirnina. í sumum ævafornum samfélögum — t. d. hjá býflugum, maurum og term- ítum — hefur eigingirninni al- gerlega verið útrýmt. Ríkið er hið eina sem máli skiptir, og einskonar ofstækisfull þjóð- ernisleg eigingirni einstakling- anna. („Vinnudýr, sem fer í vit- lausa býkúpu, er umsvifalaust drepið“.) I sögu mannkynsins má greina svipaða þróun. Eig- ingirnin er vissulega enn rík í okkur, en jafnframt gætir hjá okkur þjóðernislegrar eigin- girni. Samt er nú mörgum orðið það ljóst, að þjóðernistefna sé einnig löstur. Þrá einstaklings- ins eftir friði á í baráttu við þjóðerniskennd hans; og ef til vill mun hin frumstæðari (og skynsamlegri) tegund eigin- girni forða honum frá tortím- ingu: „Ef við værum býflugur eða maurar, sem ekki þekkja persónulegan ótta eða hugleysi, myndu styrjaldir halda áfram til eilífðar. En sem betur fer er- um við bara menn — og hug- leysingjar." Því miður eru hlut- irnir ekki svona einfaldir í raun og veru. Lesendunum kann að virðast að þessar skoðanir Schrödingers feli í sér að minnsta kosti þegj- andi viðurkenningu á kenning- um Lamarcks um arfgengi á- unnina eiginleika, því að ef hegðun á stöðugan þátt í þróun- inni, hljóta þá ekki áunnir eiginleikar að erfast? Schröd- inger segir, að þessi spurning hafi lengi valdið honum heila- brotum, en hann telur sig nú hafa fundið svarið. Ef hegðun hefur líffræðileg- ar afleiðingar meðal planta og óæðri dýra, þar sem líklegt er að hún stjómist af tilviljunum, 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.