Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 18

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 18
tjRVAL ÁSTAR-KAKTUSINN „En þetta er alveg sérstakur kaktus — mjög einkennileg- ur . . .“ „Hvað áttu við?“ spurði hann. Ég var ekki viss um það sjálf- ur. Þekking mín var af skorn- um skammti. En einn af vinum mínum, sem las allt sem hann komst yfir, hafði sagt mér frá mexikönskum indíánaættflokki, sem neytir deyfandi plöntuteg- undar. „Hún er talin hafa ótrúleg á- hrif,“ sagði hann. „Maður fær ást á öllum lifandi verum .. .“ En ritstjóri, sem vill ekki nema blákaldar staðreyndir, gat ómögulega tekið slíkar skýring- ar góðar og gildar. Þess vegna fór ég eitthvað að tauta um kaktus, sem mig langaði til að bragða á. „Hann hefur ein- kennileg áhrif — allar ljótar hugsanir hverfa, og menn fara að elska allt og alla ... Mér til mikillar undrunar kinkaði ritstjórinn kolli „Ást- ar-kaktusinn/‘ sagði hann dreymandi. „Það er ekki sem verst...“ Ég dró andann léttara. Viku seinna lögðum við Chi-yun kona mín (hún er kínversk) af stað til Mexico. —O— Hann var einna líkastur þykkvaxinni, grænni gulrót og hafði ekki neina brodda eins og venjulegur kaktus. Ræturnar voru útstæðar, líkastar bogn- um, smávöxnum handleggjum. Svo að þetta var þá peyote- kaktusinn, eins og hann var kallaður. Það hafði ekki reynzt auðvelt að ná í hann. Aðeins Indánar eta þessa plöntu, og þeir verzla ekki með hana. Eft- ir að hafa spurzt fyrir víða, var mér bent á gamlan belgískan lækni, sem safnaði kaktusum; hann átti peyote, en mátti ekki heyra það nefnt að skilja hann við sig, því að það var sá eini í safninu hans. „Hvers vegna ætti ég að selja hann öðrum safnara?" spurði hann. „Ég safna ekki katkusum.“ „Hvað ætlið þér þá að gera við hann?“ „Eta hann.“ Það var öðru máli að gegna. Sem læknir hafði hann áhuga á slíkum tilraunum. Ef ég segði honum frá áhrifunum, sem hann hefði á mig, gæti ég fengið hann ókeypis. .. Það er ekki hægt að háma í sig peyote fyrirhafnarlaust. Nauðsynlegt er að fasta áður. Annars geta menn orðið veikir, því að þessi litli kaktus á það til að orsaka ákafar efnabreyt- ingar, þegar hann blandast fæð- unni í maganum. Sumir hafa meira að segja dáið af því. Til að ná sem beztum árangri, ei vænlegast að vera örmagna af þreytu. Huichole-indíánarnir neyta hans ekki fyrr en eftir föstur og áreynslu. Ég hafði slaufað tveim máltíðum og gengið ellefu kílómetra í 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.