Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 40

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 40
ÚRVAL á manninn og einum úr áhorf- endahópnum er boðið að koma upp á sviðið og brjóta hann með sleggju. Eitt sinn kom það fyrir að höggið lenti utan við steininn, og varð það dáleidda mannin- um að bana. Móttækilegt fólk má gera al- gerlega tilfinningalaust fyrir sársauka með dáleiðslu. Verkj- um eftir uppskurð má auðveld- lega eyða með því að dáleiða sjúklinginn, og ef skipta þarf um umbúðir á djúpum og stór- um brunasárum, sem venjulega hefur talsverðan sársauka í för með sér, má svæfa sjúklinginn dásvefni og þá finnur hann ekkert til. Höfuðverk, tannpínu, tauga- kvalir og óþolandi krabbameins- þrautir má lina með dáleiðslu, en þess ber þó að minnast, að sú lækning á aðeins við um ein- kenni sjúkdómsins, en ekki or- sök hans. í þessu liggur mikil hætta, ef óvanir menn reyna að lækna með dáleiðslu, Dávaldur nokkur, sem vanur var að sýna á sviði, hafði eitt sinn stúlku undir höndum, sem kvartaði um stöðugan höfuð- verk. Að lokum leitaði hún til heimilislæknis síns. Hann sendi hana til taugasérfræðings, sem komst að því, að hún var með heilaæxli á háu stigi. Dáleiðsla getur haft áhrif á sjónina. Maður er svæfður dá- svefni og sagt, að enginn sé í herberginu nema hann sjálfur og læknirinn. Þriðji maður kem- DÁLEIDDIR SJÚKLINGAR ur og heldur á spegli í hendinni. Sjúklingurinn sér ekki aðkomu- manninn, aðeins spegilinn, sem hann sér svífa í lausu lofti. Ef manni, sem er undir dá- leiðsluáhrifum, er fengið vatn að drekka og sagt að það sé áfengi, reikar hann um óstöð- ugur á fótum, eins og hann sé dauðadrukkinn. Kvensjúklingur, sem ég nota í tilraunaskyni, er látinn lykta af ammoníaki og segir að það sé eftirlætis ilm- vatnið sitt. Hún getur líka borð- að ímyndaða sítrónu og grett sig af því hve hún er súr. Hinn frægi kanadíski tauga- skurðlæknir, Wilder Penfield, sýndi nýlega fram á, að hluti heilans getur starfað eins og segulbandstæki, geymt atvik úr lífi mannsins, bæði það sem hann heyrir og sér. Einn af sjúklingum mínum, nítján ára stúlka, var svæfð djúpum dásvefni og beðin að lýsa því, sem gerðist á tólfta afmælisdegi hennar. Án þess að hika byrjaði hún að segja frá afmælisveizlunni, nefndi börnin sem boðið var og sagði nákvæm- lega, hvað þau höfðu borðað. Næst var hún beðin að segja frá fjögra ára afmælinu, svo tveggja ára og loks þriggja. Rödd hennar og svipur varð eins og hjá smábarni. Þegar við létum hana lýsa níu ára afmæl- inu, bar hún rangt fram ýmis orð, sem voru hárrétt í fram- burði þegar hún komst á ungl- ingsaldurinn. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.