Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 103

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 103
VILTU SVERJA? ÚRVAL sokkana sína og strauað skyrt- umar og pressað buxurnar og burstað skóna og nudd- að jakkana sína með bletta- batni og burstað þá upp úr kaffi; fyrir konuna hafði liann greitt hárið aftur og fram, hann hafði skipt í miðju og til hliðar, hann hafði gengið stutt- klipptur og með sítt hár, hann hafði borið í það olíu og feiti og alls kyns ilmvökva, hann hafði safnað börtum og al- skeggi og rakað það svo af sér. Fyrir konuna hafi hann þessi þrjátíu ár farið 1800 sinnum í bað, heitt og volgt, í keri, undir steypibunu og í alltof heitum baðstofum með og án hrísvand- ar. í þágu konunnar hafði hann rakað sig 11000 sinnum, burst- að tennurnar 22000 sinnum, reynt að fá bindishnútinn rétt- an 33000 sinum og horft í spegilinn 44000 sinnum á þetta hnúskótta andlit. Hann hafði lesið bækur um þá, sem læra jiu jitsu og fá stálharða vöðva, hann hafði stungið rauðum og gulum og hvítum klútum í brjóstvasann á jakkanum sín- um og hann hafði gengið með blóm í hnappagatinu. Til að koma sér í mjúkinn hjá konunni hafði hann keypt handa henni sjöl og hanska, blóm og konfekt, bækur og nót- ur, greiður og púðurdósir, veski og blússur, eyrnarlokka og ilm- vatnsflöskur, sófapúða og ösku- bikara og vatnslitamyndir og hvolpa. Hann hafði slegizt við dyraverði og þjóna til að útvega henni (og sér sjálfum) borð á veitingastað, hann hafði staðið í biðröðum við kvikmyndahús og leikhús, hann hafði farið með henni á útsölu, í bænahús og tízkusýningar, hann hafði keypt handa henni mat úti, og borgað fyrir hana far með spor- vagni, bíl, strætisvagni og hestvagni, hann hafði keypt vín: þurr vín og sæt, gul vín og rauð, hann háfði keypt madeira, portvín, sherry, rínarvín, ung- verskt vín og spánskt vín til að gera hana lipra og meðfærilega, hann hafði náð í gin, viský, vodka, brennivín, konjak, gen- ever, romm og calvados, hann hafði keypt grammofón og plötuspilara og sett himinblátt silkiáklæði á sófann í herbergi sínu, allt til að dáleiða hana. Hann hafði leikið fyrir hana á selló, flautu, píanó og básúnu og hann hafði ort ljóð. Til að komast yfir konuna hafði hann — eins og allir karl- menn — framið allt, nema morð, og jafnvel það í huganum. Hann hafði hlaupið 400 metra á æskuárunum, iðkað hnefaleik, tekið þátt í grindahlaupi, spil- að knattspyrnu og æft leikfimi. Hann hafði notað fætur og handleggi og öll hugsanleg samgöngutæki til að nálgast konima; einu sinni gekk hann tugi kílómetra á skíðum að næturlagi og fótbrotnaði og var að dauða kominn. Hann hafði brotizt yfir ár og læki, rutt sér 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.