Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 26

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 26
ÚRVAL ANDI OG EFNI hversu miklu þýðingarmeiri hlýtur hún þá ekki að vera hjá manninum, sem getur valið — jafnvel skynsamlega. Pólitísk- um og félagslegum atburðum er ekki þröngvað upp á okkur; sem heild, að minnsta kosti, erum við valdir að þeim og stjórnum þeim (þó að við gerum það oft óskynsamlega). Líffræðileg ör- lög okkar eru sama eðlis. Nátt- úran hefur ekki ákveðið þau fyrir fram. Það er að vísu hugs- anlegt, að maðurinn sé, eins og krókódíllinn eða skordýrið, kominn á enda þróunarbrautar sinnar. Þar við bætist, að á- stæða er til að ætla, að við höf- um sett þránd í götu hinnar darwinsku þróunarafla í báðar áttir: til góðs og ills. Við vernd- um þá sem eru veikburða, læknum sjúka, fæðum hungr- aða og takmörkum barneignir; við slátrum líka hver öðrum með sífellt stórvirkari tækjum, og látum milljónir deyja úr hungri og sjúkdómum. Bæði mannúð og mannúðarleysi hafa áhrif á val náttúrunnar. Samt eru okkur eftirlátin fjölmörg tækifæri til að bæta líffræði- lega framtíð okkar með því að efla þróun skynseminnar. Með því getum við ekki einungis vænzt þess að auka þekkingu okkar á náttúrunni og ná meira valdi yfir öflum hennar, heldur einnig að ná meira valdi yfir sjálfum okkur og tortímingar- hneigðum okkar. Schrödinger varar við hinni alvarlegu hættu á „almennri hrörnun skynsemi vorrar vegna aukinnar véltækni og „for- heimskunaráhrifa“ flestra fram- leiðsluaðferða. Það er sífellt verið að leita að hæfileikum og hrópa á snilligáfur, en jafn- framt býr hið háþróaða iðnað- arsamfélag allt sem bezt í hag- inn fyrir hið sjálfumglaða vél- menni. Schrödinger ræðir deil- urnar um ,,velferðarríkið“, sem oft er sakað um að vera hemill á framtak með því að jafna tækifærin og tryggja öllum efnahagslegt öryggi. En um- hyggja fyrir velferð okkar á líðandi stund þarf ekki endi- lega að grafa undan þróunar- legri framtíð okkar. Næst á eftir skortinum, segir Schröd- inger, eru leiðindin orðin „versta plágan“ í lífi okkar. Hugvitsamlega gerðar vélar þrengja jafnt og þétt að list- fengi og leikni; skemmtana- lífið er orðið vélrænt; draumur almennings um vellíðan og sælu er að fá að rotna í tilgangs- lausu iðjuleysi og hætta störf- um eins snemma á ævinni og unnt er. Vélin, segir Shröding- er, „verður að létta af mannin- um því striti sem hann er of góður til að slíta sér á . . . Þetta mun að vísu ekki gera fram- leiðsluna ódýrari, en þeir sem að henni vinna munu verða hamingjusamari.“ Við metum samkeppni mikils, en samkeppni í verzlun og framleiðslu er jafn- óhugtækt fyrirbrigði og hún er 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.