Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 105

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 105
VILTU SVERJA? lega langur tími til að festa þau í minni manns og greypa óaf- máanlegu letri í sál hans. Konan segir: „Nei. Ekki þetta.“ Og karlmaðurinn hvíslar og strýkur henni og biður hana um það. En hún svarar misk- unnarlaus: „Nei. Ég vil það ekki.“ Kannski leyfir hún honum að flytja höndina ofar, en svo segir hún: „Nei, þá heldurðu bara að ég sé slæm stúlku.“ Og hann lítur í augu hennar, eins innilega og hann getur og segir eins sannfærandi nei og honum frekast er unnt. En hún segir aftur: „Þú ferð þá að halda ljótt um mig.“ Og í vandræðum sínum styn- ur karlmaðurinn upp nei, — nei, hann heldur ekkert ljótt um hana, hann trúir engu nema góðu um hana, hún er göfugasta stúlku á jarðríki. En hún situr við sinn keip. Og andspænis svo óbifanlegri trú stúlkunnar á syndsamlegt innræti sitt, verður neitun hans að engu, hún gufar bókstaflega upp, og þegar fyrstu, daufu geislar morgunsólarinnar þoka sér inn i herbergið og varpa birtu á unga stúlku, sem enn hefur ekki glatað meydómi sínum, er karlmanninum nóg boðið, og hann fylgir henni í sporvagn- inn, stirður í hreyfingum og sáraóánægður á svipinn. ÚRVAL En kannski er það líka stúlka, sem hægt er að gera sér vonir um, sem leyfir karlmanninum að færa höndina svo langt upp, að hann getur strokið titrandi fingrum um heitt og mjúkt hörundið ofan við sokkfitina. En í sömu andrá og sælukennd- in er að gagntaka hann, leggur hún hönd sína þétt á hönd hans, hniprar sig saman og horfir framan í hann og spyr: „Ertu skotinn í mér?“ I flýtinum og æsingnum svarar hann því játandi og fær- ir höndina ofar og leitar, en hún spyr aftur: „Ertu í alvöru skotinn í mér?“ Þetta gerir málið öllu flókn- ara, en hann sleppir því að hugsa of djúpt, hann vill ekki láta hrekja sig burtu, og hann stynur snöggt og vesaldarlega já ofan í hár hennar. En hún lætur sig ekki. Hún starir beint framan í hann hikandi og með skjálfandi varir og spyr: „Elskaröu mig þá?“ Hann engist í kvöl við spurn- ingu hennar. Hún er svo ótíma- bær og óviðeigandi. Og það hvernig hún er borin fram, sýn- ir svo mikinn dónaskap, viðbjóð og skinheilagt skírlífi, að hann fyllist óðara hatri til stúlkunn- ar í sófanum. Þess vegna tek- ur hann jafnvel þann kostinn að ljúga og stynur upp: „Ja—á.“ Ennþá er hún ekki að fullu sigruð, hún heldur honum föst- um tökum og spyr með ótta- 9T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.