Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 76

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 76
ÚRVAL VARMÁ „Ég held það, Gréta,“ sagði ég, ,,en ég vona að ég hafi hlaupið hræðsluna af mér.“ „Það reyna allir fyrst í stað, en eftir að maður hefur farið yfir hana einu sinni, er það eins og að ganga á línu. Ég var vön að ganga á línu þegar ég var lítil — gerðir þú það ekki líka, Ríkarður? Við strengdum línu yfir gólfið í hlöðunni okkar til að æfa okkur á.“ „Jú, en það er svo langt síð- an, að ég er búinn að gleyma því.“ Við vorum komin að tröpp- unum og gengum upp á pall- inn. Gréta fór með -mig að dyr- unum. Einhver, sem var inni í bænum, var að koma með lampa fram í ganginn, og í birtunni frá honum sá ég tvær systur Grétu, sem stóðu rétt fyrir inn- an opnar dyrnar. „Þetta er Anna litla, systir mín,“ sagði Gréta. „Og þetta er María.“ Ég talaði við þær í rökkrinu og við héldum áfram inn í gang- inn. Faðir Grétu stóð við borð og hélt lampanum dálítið til hliðar, svo að hann gæti séð andlit mitt. Ég hafði ekki séð hann fyrr. „Þetta er faðir minn,“ sagði Gréta. „Hann var hræddur um, að þú mundir ekki finna bæinn í myrkrinu." ,,Ég vildi fara með ljós á móti yður niður að brúnni, en Gréta sagði, að þér mynduð komast hingað klakklaust. Villtust þér? Ég hefði ekkert haft fyrir því að koma með lugt niður eftir.“ Ég heilsaði honum með handabandi og sagði honum hve auðveldlega ég hefði ratað. „Ökumaðurinn benti mér á bæinn hinum megin við ána og ég hafði aldrei augun af ljós- inu. Ef ég hefði misst sjónar af því, væri ég sennilega að staul- ast um einhvers staðar í myrkr- inu, að því kominn að detta í ána.“ Hann hló að því, að ég skyldi hafa verið hræddur við ána. „Þér hefðu ekki fundið fyrir því. Áin er volg. Jafnvel á vet- urna, þegar jörðin er þakin ís cg snjó, er áin volg eins og notalegt rúm. Okkur hérna þyk- ir öllum vænt um hana.“ „Nei, Ríkharður, þú hefðir ekki dottið í ána,“ sagði Gréta um leið og hún lagði hönd sína í hönd mína. „Ég sá þegar þú fórst út úr vagninum, og ef þú hefðir vikið eitt einasta skref út af réttri leið, þá var ég við- búin að hlaupa til þín.“ Mig langaði til að þakka Grétu fyrir að segja þetta, en hún var komin á leið upp stig- ann og kallaði á mig. Ég fór á eftir henni og hélt á handtösk- unni fyrir framan mig. I enda gangsins uppi var dauft ljós á lampa og hún tók hann og fór inn í eitt af fremri herbergjun- um. Andartak stóðum við og horfðum þögul hvort á annað. „Það er hreint vatn í fatinu, 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.