Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 77

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 77
VARMÁ ÚRVAL Ríkharður. Þú lætur mig vita, eí' þig vantar nokkuð. Ég reyndi að láta ekkert vanta.“ „Hafðu ekki áhyggjur af því, Gréta,“ sagði ég. „Mig vantar ekkert. Mér er nóg að vera hér með þér. Ég kæri mig ekki um meira.“ Hún leit snöggvast á mig og leit svo niður fyrir sig. Við stóðum þögul í nokkrar mínút- ur. Hvorugt okkar gat fundið neitt til að segja. Mig langaði til að segja hve glaður ég væri yfir því að vera kominn til hennar, þótt ekki væri nema fyrir eina nótt, en ég vissi, að það gæti ég sagt seinna. Gréta vissi hvers vegna ég hafði kom- ið. ,,Ég ætla að skilja lampann eftir hjá þér, Ríkarður, og bíða eftir þér úti á pallinum. Komdu strax og þú ert tilbúinn.“ Hún var farin áður en ég gæti boðið henni að lýsa henni nið- ur stigann. Ég fór aftur inn í herbergið og lokaði dyrunum, þvoði mér i framan og um hendurnar og notaði bursta og sápu til að ná af mér rykinu úr lestinni. Á snagagrindinni var röð af í- saumuðum handkæðum og ég tók eitt þeirra og þurrkaði hendur mínar og andlit. Síðan greiddi ég mér og fann hreinan vasaklút í töskunni minni. Loks opnaði ég dyrnar og fór niður til að hitta Grétu. Faðir hennar var úti á pall- inum hjá henni. Þegar ég kom út um dyrnar, stóð hann upp og fékk mér stól á milli þeirra. Gréta færði stól sinn nær mín- um og lagði hönd sína á hand- legg mér. „Er þetta í fyrsta skipti, sem þér komið hingað upp í fjöllin, Ríkarður?" spurði faðir henn- ar um leið og hann sneri stóln- um sínum að mér. „Ég hef aldrei verið innan við hundrað mílur héðan. Það er mjög ólíkt landið hér efra, en yður finnst sjálfsagt hið sama um strandhéruðin ?“ „Pabbi hefur átt heima í Nor- folk,“ sagði Gréta. „Er það ekki rétt, pabbi?“ „Ég bjó þar i nærri þrjú ár.“ Hann ætlaði að segja eitthvað meira, og við biðum bæði eftir því að hann héldi áfram. „Pabbi er afbragðs vélavið- gerðarmaður,” hvíslaði Gréta að mér. „Hann vinnur á verk- stæðinu hjá járnbrautunum.“ ,,Já,“ sagði hann eftir stund- arþögn. „Ég hef átt víða heima, en hér vil ég helzt vera.“ Mér kom fyrst í huga að spyrja hann hversvegna hann kysi fremur fjallahéruðin en önnur héruð, en þá tók ég eftir, að undarlegri þögn hafði slegið á hann og Grétu. Litlu síðar hóf hann aftur máls. Hann beindi ekki orðum sínum til mín og heldur ekki til Grétu. Það var eins og hann væri að tala við einhvern ann- an á pallinum, einhvern fjórða mann, sem ég gat ekki séð í 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.