Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 97

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 97
VILTU SVERJA? anum datt í hug, að svarta peys- an hennar væri ermalaus og hún sæti við hlið hans með armana bera langt upp á öxl — undir kápunni. Hann ók sér til og vatt upp á sig til þess að krækja í sígarettupakka upp úr innri vasanum. Hana langaði líka í sígarettu. Hún hægði ferðina og nam stað- ar, þegar hann dró rafmagns- kveikjarann út úr mælaborðinu. Hún spurði, hvort þau ættu ekki að láta eftir sér að stanza nokkrar mínútur á þjóðvegin- um til að geta reykt í ró og næði. Hann hafði ekkert á móti því. Hún reis til hálfs upp í sæt- inu og leit sem snöggvast út um afturrúðu bílsins. Staðurinn var ekki sem bezt valinn. Veg- urinn var fremur mjór, og það gátu komið fleiri bílar. Svo gægðist hún út um hliðarglugg- ann vinstra megin og beygði sig því næst yfir hann í sætinu til að horfa út um gluggann hans megin. Dökkt, gljáandi hár hennar var rétt hjá andliti hans og hann fann ilmvatnslykt af henni. ,,Ég er að hugsa um að aka þarna inn á hliðarveginn“, sagði hún og hnykkti til höfð- inu. ,,Þá getum við verið meira út af fyrir okkur.“ Hún sneri höfðinu að honum, sígarettan var í öðru munnvik- inu, og hún renndi augunum hægt upp eftir andliti hans. Hægri höndin fálmaði eftir litlu gírstönginni undir stýrinu. ÚRVAL . ,,Mhm . ..“, sagði cellóleikar- inn. Hún tók það sem samþykki. Hún losaði handhemlana, og bíllinn rann hægt í næturskím- unni inn á hliðarveginn og í skjól undir háum grenitrjám. ■^r Konan hafði lotið áfram og stungið hendinni inn undir stýr- ið og snúið kveikjulyklinum. Hin skyndilega kyrrð, sem komst á þegar vélin hætti að ganga, kom þeim báðum til að depla augunum. Eftir dálitla stund skrúfaði sellóleikarinn gluggarúðuna niður sín megin. Þröstur kvak- aði hræddur og reiður í trjá- toppi fyrir utan. Þau tvö, sem setið höfðu þögul og fylgt eftir sigarettureyknum með augun- um, hrukku í kút. En þrösturinn lét sér nægja að mótmæla einu sinni og gekk aftur til hvílu, um leið og hann kreppti klærn- ar utan um greinina. Eftir það heyrði sellóleikar- inn ekki annað en sinn eigin hjartslátt og lágan andardrátt konunnar og tifið í sjálflýsandi, innbyggðu klukkunni í mæla- borðinu. Skífan gaf frá sér gul- grænan fosfórbjarma í myrkr- inu. 'k Þau reyktu hljóð í myrkri næturinnar, og hún sneri sér að honum og spurði, hvernig farið væri að stilla selló. 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.