Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 16

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 16
TJRVAL KlNVERSKA KOMMÚNAN 1 TVENNSKONAR LJÓSI ekki fara varhluta af þægind- um nútímans.“ Mér er næst að trúa þessum upplýsingum kínverska em- bættismannsins og þá um leið álykta, að aflvaki þjóðkomm- únanna hafi ekki verið hópur opinberra valdamanna í fjar- lægri borg, heldur hinn harði kjarni kommúnistískra bænda, sem höfðu sprottið upp hvar- vetna í sveitunum í tugþúsunda- tali. Ef mér skjátlast ekki, sýnir þessi rás viðburðanna það og sannar, að kommúnisminn í Kína er enn sterk fjöldahreyf- ing og að leiðtogarnir verða ennþá að taka tillit til hins ó- breytta almúga. — ★ — Mikið fyrir lítið. „Sjáðu fötin, sem ég er í,“ sagði Smith við vin sinn. „Ullin í þeim var ræktuð í Ástralíu, klæðið var ofið í Englandi, tvinn- in er frá Indlandi, fötin voru saumuð i Kanada og ég keypti þau i Bandaríkjunum!" „Hvað er svo sem merkileg við þetta?" spurði. vinurinn. „Merkilegt ?“ endurtók Smith. „Er það kannski ekki merki- legt, að svona margir skuli hafa aflað sér lífsviðurværis á því að búa til þessi föt — sem ég er ekki einu sinni farinn að borga ennþá ?“ —• Side Tracks. —O— Bakreikningur. Laglegur, ungur hjúkrunarnemi hafði verið trúlofuð ungum lækni, en nú var slitnað upp úr trúlofuninni og hjúkrunarnem- inn var að segja vinkonu sinni frá þvi. „Guð, hvað segirðu," mælti vinkonan dolfallin. „Heimtaði hann allar gjafirnar, sem hann hafði gefið þér, aftur?“ „Já, og ekki nóg með það,“ sagði hjúkrunarneminn. „Hann sendi mér líka reikning fyrir 36 vitjanir!" — American Weekly. —O— Að gefa af glöðu hjarta. Faðir hafði gefið syni sínum einn tveggjakrónupening og einn krónupening. Tveggjakrónupeninginn átti hann að láta í söfnunarbaukinn í kirkjunni, en krónupeninginn mátti hann eiga sjálfur. Eftir messuna spurði faðirinn soninn, hvort hann hefði látið tveggjakrónupeninginn í baukinn. „Nei, pabbi,“ sagði snáðinn. „Ég lét krónupeninginn, því að presturinn sagði, að við ættum alltaf að gefa af glöðu hjarta, og ég gaf krónupeninginn af miklu glaðara hjarta en tveggja- krónupeninginn. “ — Eastern Kentucky Progress. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.