Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 12

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 12
tJRVAL KlNVERSKA KOMMtJNAN I TVENNSKONAR LJÓSI var þeim stjórnað af sveitarfor- ingjum. Þegar ég kvartaði yfir slíkri röskun á lífsháttum í þorpun- um, var mér svarað í komm- únu T: „Markmið okkar er að koma á betri skipulagningu framleiðslunnar í þorpinu. Þess- ir stóru vinnuflokkar gera okk- ur kleift t. d. að hafa nokkur þúsund verkamenn í iðngrein- um mestan hluta ársins, og nýta samt allt vinnuafl okkar við hrísgrjónasáningu þær vikurn- ar, sem mest ríður á að koma plöntunum í moldina.“ I þessari kommúnu gat fólk- ið verið stolt af víðlendum, grænum rísökrum, sem bylgj- uðust í sólskininu. Mér var sýndur tilraunareit- ur, þar sem blá rafljós brunnu sí og æ, svo að rísplönturnar gætu vaxið jafnt á nótt sem degi. ,,Við lásum, að þeir væru að gera tilraunir með þetta í Rússlandi," var mér sagt í ná- lægu þorpi. I sama bili sá ég á leirkofa- vegg þar skammt frá hið sígilda tákn hinnar miklu sóknar: „Förum fram úr Bretlandi" — geysistóran kínverskan hest að stökkva yfir ógeðslegan dverg með brezku fánalitina á mag- anum. „Hvað stendur þarna?“ spurði ég. „Förum fram úr Bretlandi á þremur árum“, var svarið. „En stjórnin miðar við fimmtán ár.“ ,,Það getur verið. En með því að nota rafljós getum við farið fram úr hrísgrjónaframleiðslu Breta á þremur árum.“ I kommúnu W sá ég annað dæmi um þessa vinnuflokka, sem kepptust við að „fara fram úr Bretlandi.“ Járngrýti hafði fundizt í keilumyndaðri hæð, sem slútti yfir Yangtse-fljótið, og þar lét sveitarstjórinn 220 karla og konur vinna við að höggva málmgrýtið utan úr hlíðinni með hökum og járn- körlum. Fyrir neðan hæðina rakst ég á annan nokkur hundr- uð manna hóp, sem var að byggja fimmtán frumstæða bræðsluofna úr leir og grjóti, enn aðrir voru að búa til eld- trausta múrsteina. „Vilja þessi menn ekki frek- ar vinna við stóra, nýja stál- íðjuverið í Wuhan?“ spurði ég. Svarið var hvassyrt. „Lögum samkvæmt mega borgirnar ekki lengur stela frá okkur vinnuafli. Enginn fer héðan án okkar leyfis. Við á- kveðum, hvaða verk fólkið hef- ur með höndum.“ Hverjir voru þessir bænda- leiðtogar? I öllum kommúnun- um var mér sagt, að miðstjórn- in hefði verið kosin með handa- uppréttingu. Einu meðlimir hennar, er störfuðu eingöngu sem embættismenn, voru for- maðurinn og fulltrúi hans; all- ir aðrir stjórnarmeðlimir 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.